Í langt bann fyrir rasísk ummæli um eftirmann Óskars Hrafns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 08:31 Leikmenn norska félagsins Haugesund sýndu þjálfaranum stuðning á táknrænan hátt. @FKHaugesund Stuðningsmaður norska félagsins Haugesund má ekki mæta á völlinn í næstu 35 leikjum félagsins eftir að hafa orðið uppvís að hafa notað rasísk ummæli um þjálfara liðsins. Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Sancheev Manoharan tók við liði Haugesund þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti óvænt á dögunum. Stuðningsmaðurinn lét þessi rasísku ummæli falla í í hlaðvarpsætti. Pressemelding. https://t.co/NMl9TOxULD— FK Haugesund (@FKHaugesund) May 30, 2024 Félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kom fram að stuðningsmaðurinn væri kominn i þetta langa bann. Stuðningsmaðurinn líkti þjálfara liðsins við teiknimyndapersónu sem er ólöglegur innflytjandi. „Hann Apu, nýi þjálfarinn okkar, er ekki með neitt plan. Allavega ekki sem ég kem auga á," sagði viðkomandi í hlaðvarpinu og vísar þar í indverska búðareigandann Apu í sjónvarpsþáttunum The Simpsons fjölskylduna. „Þetta er sjokkerandi. Það er á okkar ábyrgð að stöðva svona og þessa vegna er við hæfi að við tökum hart á þessu," sagði Manoharan sjálfur við TV2. Manoharan var aðstoðarmaður Óskars Hrafns en tók við liðinu þegar Óskar hætti eftir aðeins sex leiki. Haugesund hefur spilað fjóra leiki undir hans stjórn, unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum leik. HAUGESUND UTESTENGER SUPPORTER FOR RASISTISK OMTALE AV HOVEDTRENEREN: En supporter får ikke komme på Haugesunds stadion de neste 35 kampene etter rasistisk omtale av hovedtrener Sancheev Manoharan i en podkast-episode. LES MER: https://t.co/Cfq10o1WDA (RADIO HAUGALAND) pic.twitter.com/306w1Wq4I9— Aktuelt haugalandet (@Aktuelthaugalan) May 30, 2024
Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira