Gleði og tilhlökkun fyrir fyrstu Filmu hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2024 15:02 Nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín nú í fyrsta skipti fyrir augum almennings. Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Kvikmyndahátíðin Filma verður haldin 29. og 30. maí í Bíó Paradís, þar sem nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín almennum áhorfendum í fyrsta skiptið. Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir
Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira