Hafnaði beiðni Baldwin um frávísun Lovísa Arnardóttir skrifar 25. maí 2024 11:56 Alec Baldwin viðurkenndi að hafa dregið aftur hamarinn á skammbyssunni, en ekki að hann hafi tekið í gikkinn þegar skotinu var hleypt af. Vísir/EPA Dómari við bandarískan dómstól hefur hafnað beiðni leikarans Alec Baldwin um að vísa frá ákæru um manndráp af gáleysi þegar Halyna Hutchins lést vegna voðaskots á tökustað myndarinnar Rust. Baldwin leikskýrði og lék í myndinni og hleypti skotinu af byssunni. Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira
Myndin var tekin upp í Nýju-Mexíkó. Leikstjóri myndarinnar, Joel Souza, særðist einnig þegar hleypt var af byssunni. Fram kemur í umfjöllun BBC um málið að réttarhöldin yfir Baldwin hefjist í júlímánuði. Baldwin hefur ítrekað haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og hann ekki tekið í gikk byssunnar. Alríkislögreglan hefur þó komist að annari niðurstöðu í rannsókn sinni á málinu. Þá hefur hann einnig haldið því fram að hann beri ekki ábyrgð á andláti Hutchins því hann vissi ekki að í byssunni voru kúlur. Engin skotfæri hafi átt að vera á tökustað. Vopnahirðir kvikmyndarinnar, Hannah Gutierrez-Reed, var í apríl á þessu ári dæmd til 18 mánaða fangelsis fyrir hennar hlut að málinu. Hún áfrýjaði niðurstöðunni í síðustu viku. Baldwin var ákærður í janúar eftir að saksóknari þó lýst því að ekki væru nægjanleg sönnunargögn til að ákæra. Svipaðar kærur voru látnar falla niður í fyrra aðeins tveimur vikum áður en réttarhöldin áttu að hefjast. Lögmenn Baldwin sóttu um frávísun fyrr í þessum mánuði en dómari endaði svo á að hafna þeirri beiðni.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira