Wembanyama fylgir í fótspor goðsagna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 09:30 Victor Wembanyama gæti leikið eftir árangur tveggja af stærstu goðsögnum í sögu San Antonio. Getty/FotoJet Victor Wembanyama og Chet Holmgren hlutu einróma kosningu í úrvalslið nýliða í NBA deildinni. Wembanyama er á góðri leið með að leika eftir árangur sem aðeins tveir menn í sögu NBA hafa náð. Báðir hlutu 99 af 99 atkvæðum mögulegum. Þetta kemur kannski ekki mörgum á óvart enda voru þeir einnig langefstir í valinu um nýliða ársins. Ásamt þeim tveimur í úrvalsliði nýliða eru Brandon Miller (Charlotte Hornets), Jamie Jaquez Jr. (Miami Heat) og Brandin Podziemski (Golden State Warriors). The complete voting results for the 2023-24 Kia NBA All-Rookie Team: pic.twitter.com/XNBPruS5FO— NBA Communications (@NBAPR) May 20, 2024 Síðar í kvöld verður úrvalslið varnarmanna (e. All-Defensive) kynnt. Victor Wembanyama verður væntanlega þar á blaði en hann endaði í öðru sæti á eftir Rudy Gobert í kosningu um varnarmann ársins. Á miðvikudagskvöld verða svo úrvalslið allra leikmanna kynnt (e. All-NBA Team). Ef Wembanyama nær inn í úrvalslið varnarmanna og úrvalslið allra verður hann aðeins þriðji nýliðinn í sögunni sem nær þeim árangri. David Robinson (1990) og Tim Duncan (1998) eru hinir tveir, en báðir voru þeir einmitt miðherjar sem San Antonio Spurs valdi fyrst í nýliðavalinu, líkt og Wembanyama. Aðeins fimm nýliðar hafa náð inn í úrvalslið varnarmanna. 22 nýliðar hafa náð inn í úrvalslið allra, en undanfarin 45 ár hafa aðeins fjórir menn náð þeim árangri. Þeir eru Tim Duncan, David Robinson, Michael Jordan og Larry Bird. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Báðir hlutu 99 af 99 atkvæðum mögulegum. Þetta kemur kannski ekki mörgum á óvart enda voru þeir einnig langefstir í valinu um nýliða ársins. Ásamt þeim tveimur í úrvalsliði nýliða eru Brandon Miller (Charlotte Hornets), Jamie Jaquez Jr. (Miami Heat) og Brandin Podziemski (Golden State Warriors). The complete voting results for the 2023-24 Kia NBA All-Rookie Team: pic.twitter.com/XNBPruS5FO— NBA Communications (@NBAPR) May 20, 2024 Síðar í kvöld verður úrvalslið varnarmanna (e. All-Defensive) kynnt. Victor Wembanyama verður væntanlega þar á blaði en hann endaði í öðru sæti á eftir Rudy Gobert í kosningu um varnarmann ársins. Á miðvikudagskvöld verða svo úrvalslið allra leikmanna kynnt (e. All-NBA Team). Ef Wembanyama nær inn í úrvalslið varnarmanna og úrvalslið allra verður hann aðeins þriðji nýliðinn í sögunni sem nær þeim árangri. David Robinson (1990) og Tim Duncan (1998) eru hinir tveir, en báðir voru þeir einmitt miðherjar sem San Antonio Spurs valdi fyrst í nýliðavalinu, líkt og Wembanyama. Aðeins fimm nýliðar hafa náð inn í úrvalslið varnarmanna. 22 nýliðar hafa náð inn í úrvalslið allra, en undanfarin 45 ár hafa aðeins fjórir menn náð þeim árangri. Þeir eru Tim Duncan, David Robinson, Michael Jordan og Larry Bird.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira