Dallas komið í úrslit Vestursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2024 09:30 Luka Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildar NBA. getty/Sam Hodde Dallas Mavericks er komið í úrslit Vesturdeildar NBA í annað sinn á þremur árum eftir sigur á Oklahoma City Thunder, 117-116, í nótt. Dallas vann einvígið, 4-2. Dallas lenti sautján stigum undir í 3. leikhluta en kom til baka og lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi. Chet Holmgren kom OKC yfir, 115-116, þegar tuttugu sekúndur voru eftir. Dallas fór í sókn og Shai Gilgeous-Alexander braut á P.J. Washington í þriggja stiga skoti þegar tvær og hálf sekúnda voru eftir. Washington hitti úr fyrstu tveimur vítaskotunum en brenndi viljandi af því þriðja og OKC náði einungis neyðarskoti sem geigaði. The @dallasmavs erased a 17-point second half deficit to take Game 6 and advance to their 2nd Western Conference Finals in the last 3 years!Dallas will face the winner of Minnesota/Denver starting Wednesday, May 22 🍿#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/27AUAVY9QF— NBA (@NBA) May 19, 2024 Luka Doncic var með þrefalda tvennu í liði Dallas, þriðja leikinn í röð. Slóveninn skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Derrick Jones og Kyrie Irving skoruðu 22 stig hvor og Dereck Lively kom með tólf stig og fimmtán fráköst af bekknum. Luka Doncic puts up his 3rd consecutive triple-double to help the @dallasmavs erase a 17-point deficit and advance to the Western Conference Finals!29 PTS | 10 REB | 10 AST | 4 3PM | 60.0 FG%#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/AZzhGgAZJK— NBA (@NBA) May 19, 2024 Gilgeous-Alexander skoraði 36 stig fyrir Oklahoma, Jalen Williams 22 og Holmgren 21. Dallas mætir annað hvort Denver Nuggets eða Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar. Liðin mætast í oddaleik í nótt. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Dallas lenti sautján stigum undir í 3. leikhluta en kom til baka og lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi. Chet Holmgren kom OKC yfir, 115-116, þegar tuttugu sekúndur voru eftir. Dallas fór í sókn og Shai Gilgeous-Alexander braut á P.J. Washington í þriggja stiga skoti þegar tvær og hálf sekúnda voru eftir. Washington hitti úr fyrstu tveimur vítaskotunum en brenndi viljandi af því þriðja og OKC náði einungis neyðarskoti sem geigaði. The @dallasmavs erased a 17-point second half deficit to take Game 6 and advance to their 2nd Western Conference Finals in the last 3 years!Dallas will face the winner of Minnesota/Denver starting Wednesday, May 22 🍿#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/27AUAVY9QF— NBA (@NBA) May 19, 2024 Luka Doncic var með þrefalda tvennu í liði Dallas, þriðja leikinn í röð. Slóveninn skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Derrick Jones og Kyrie Irving skoruðu 22 stig hvor og Dereck Lively kom með tólf stig og fimmtán fráköst af bekknum. Luka Doncic puts up his 3rd consecutive triple-double to help the @dallasmavs erase a 17-point deficit and advance to the Western Conference Finals!29 PTS | 10 REB | 10 AST | 4 3PM | 60.0 FG%#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/AZzhGgAZJK— NBA (@NBA) May 19, 2024 Gilgeous-Alexander skoraði 36 stig fyrir Oklahoma, Jalen Williams 22 og Holmgren 21. Dallas mætir annað hvort Denver Nuggets eða Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar. Liðin mætast í oddaleik í nótt.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira