Dagskráin í dag: Sófasunnudagur frá morgni til kvölds Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2024 06:00 Keflvíkingar eru með forystuna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Vísir/Vilhelm Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á troðfulla dagskrá frá morgni til kvölds þennan Hvítasunnudaginn. Alls verða sautján beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna heldur áfram þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í öðrum leik rimmunnar. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0, en bein útsending hefst á slaginu klukkan 18:30. Að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Sassuolo og Cagliari klukkan 10:20 áður en Udinese og Empoli mætast klukkan 12:50. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Inter og Lazio áður en New York Knicks tekur á móti Indiana Pacers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Við lokum svo dagskránni á upptöku af viðureign Roma og Genoa klukkan 00:00 á miðnætti þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni með Genoa. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 10:20 og klukkan 16:20 mætast Real Madrid og Gran Canaria í sömu deild. Klukkan 19:00 er svo komið að lokadegi Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótinu í golfi lýkur í kvöld og verður bein útsending frá lokadeginum frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið að mestu á Vodafone Sport og við hefjum leik nú strax klukkan 06:20 þegar keppni á Imola-brautinni í Formúlu 3 hefst. Formúla 2 tekur svo við klukkan 07:50 áður en stóra stundin rennur upp í Formúlu 1 þar sem bein útsending hefst klukkan 12:30. Þá mætast Rays og Blue Jays í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 17:30 áður en Gotham og Red Stars mætast í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu tekur við klukkan 20:55. Við skiptum svo aftur yfir á NHL-deildina klukkan 23:00 þegar Padres og Braves eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna heldur áfram þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í öðrum leik rimmunnar. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0, en bein útsending hefst á slaginu klukkan 18:30. Að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Sassuolo og Cagliari klukkan 10:20 áður en Udinese og Empoli mætast klukkan 12:50. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Inter og Lazio áður en New York Knicks tekur á móti Indiana Pacers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Við lokum svo dagskránni á upptöku af viðureign Roma og Genoa klukkan 00:00 á miðnætti þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni með Genoa. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 10:20 og klukkan 16:20 mætast Real Madrid og Gran Canaria í sömu deild. Klukkan 19:00 er svo komið að lokadegi Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótinu í golfi lýkur í kvöld og verður bein útsending frá lokadeginum frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið að mestu á Vodafone Sport og við hefjum leik nú strax klukkan 06:20 þegar keppni á Imola-brautinni í Formúlu 3 hefst. Formúla 2 tekur svo við klukkan 07:50 áður en stóra stundin rennur upp í Formúlu 1 þar sem bein útsending hefst klukkan 12:30. Þá mætast Rays og Blue Jays í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 17:30 áður en Gotham og Red Stars mætast í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu tekur við klukkan 20:55. Við skiptum svo aftur yfir á NHL-deildina klukkan 23:00 þegar Padres og Braves eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira