Spánverjar neita skipi með vopn innanborðs um að leggja að bryggju Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 06:39 Albares fundaði með utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Washington í síðustu viku, þar sem Gasa var meðal annars til umræðu. AP/Kevin Wolf Stjórnvöld á Spáni hafa neitað skipi um leyfi til að leggja að bryggju þar sem um borð eru vopn á leið til Ísrael. Utanríkisráðherra landsins segir þetta í samræmi við afstöðu Spánar. „Utanríkisráðuneytið mun kerfisbundið neita þessum skipum viðkomu af einni augljósri ástæðu,“ sagði José Manuel Albares við blaðamenn í Brussel í gær. „Mið-Austurlönd vantar ekki fleiri vopn, þau skortir frið.“ Að sögn samgönguráðherrans Óscar Puente er um að ræða skipið Marianne Danica, hvers áhöfn óskaði eftir leyfi til að leggja að bryggju í Cartagena 21. maí næstkomandi. Samkvæmt El País siglir skipið undir dönskum fána en farmur þess eru 27 tonn af sprengjuefnum. Það lagði frá höfn í Chennai á Indlandi og áfangastaður þess er höfnin í Haifa í Ísrael. Deilur standa nú yfir á Spáni vegna annars skips, Borkum, sem á að leggja að höfn í Cartagena í dag. Stuðingsmenn Palestínu segja að um borð í Borkum séu vopn á leið til Ísrael en Puente hefur hafnað þessu og sagt að skipið sé að flytja hergögn til Tékklands. Spánverjar hafa verið meðal þeirra Evrópuþjóða sem hafa gagnrýnt árásir Ísrael á Gasa hvað harðast og hvatt önnur ríki til að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þá hafa þeir hætt vopnasölu til Ísrael. Spánn Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Lýsir algjöru öryggisleysi eftir blauta tusku í andlitið Innlent Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Innlent Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Innlent Stormur í kortunum Veður Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
„Utanríkisráðuneytið mun kerfisbundið neita þessum skipum viðkomu af einni augljósri ástæðu,“ sagði José Manuel Albares við blaðamenn í Brussel í gær. „Mið-Austurlönd vantar ekki fleiri vopn, þau skortir frið.“ Að sögn samgönguráðherrans Óscar Puente er um að ræða skipið Marianne Danica, hvers áhöfn óskaði eftir leyfi til að leggja að bryggju í Cartagena 21. maí næstkomandi. Samkvæmt El País siglir skipið undir dönskum fána en farmur þess eru 27 tonn af sprengjuefnum. Það lagði frá höfn í Chennai á Indlandi og áfangastaður þess er höfnin í Haifa í Ísrael. Deilur standa nú yfir á Spáni vegna annars skips, Borkum, sem á að leggja að höfn í Cartagena í dag. Stuðingsmenn Palestínu segja að um borð í Borkum séu vopn á leið til Ísrael en Puente hefur hafnað þessu og sagt að skipið sé að flytja hergögn til Tékklands. Spánverjar hafa verið meðal þeirra Evrópuþjóða sem hafa gagnrýnt árásir Ísrael á Gasa hvað harðast og hvatt önnur ríki til að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þá hafa þeir hætt vopnasölu til Ísrael.
Spánn Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Lýsir algjöru öryggisleysi eftir blauta tusku í andlitið Innlent Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Innlent Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent Lögðu hníf að ökumanninum og sögðu honum að opna skottið Innlent Stormur í kortunum Veður Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira