Elín Hall í rándýrum kjól á rauða dreglinum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2024 13:13 Getty/Michael Buckner Leikonan Elín Sif Hall klæddist kjól frá franska hátískuhúsinu Chanel á rauða dreglinum á kvikmyndahátiðinni í Cannes í Frakklandi í gær. Kjóllinn er úr haust- og vetrarlínu Chanel og kostar á aðra milljón króna. Elín fer með hlutverk í kvikmyndinni Ljósbrot sem var heimsfrumsýnd á hátíðinni sem var haldin í 77. skipti í gær. Ljósbrot var ein af opnunarmyndum hátiðarinnar sem var sýnd í flokknum Official Selection, Un Certain Regard. Leikarahópurinn mætti prúðbúinn og pósuðu fyrir ljósmyndara líkt og sannar stórstjörnur. Áður höfðu þau Katla Njálsdóttir og Mikael Kaaber opnað sig upp á gátt í samtali við Vísi og lýst ákveðnum kvíða fyrir því að finna réttu fötin fyrir tilefnið. Ljóst að það tókst á endanum og bæði stórglæsileg. Elín virðrist hafa haft fataskipti fyrir kvöldið þar sem hún birti mynd af sér á Instagram klædd gylltum síðkjól, einnig frá Chanel, með gyllta handtösku frá Chanel. Samkvæmt vef Chanel kostar slíkur kjóll tæplega eina og hálfa milljón íslenskar krónur, eða 10800 dollara. Elín Hall Myndin gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu og upphefst rússibanaferð tilfinninga. Þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Heather Millard, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Katla Njálsdóttir, Rúnar Rúnarsson, Elín Hall, Mikael Emil Kaaber, Ágúst Wigum and Baldur Einarsson.Getty Leikarar eru Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Ágúst Wigum og Baldur Einarsson. Rúnar Rúnarsson skrifar handrit myndarinnar, leikstýrir og framleiðir ásamt Heather Millard. Bíó og sjónvarp Cannes Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Elín fer með hlutverk í kvikmyndinni Ljósbrot sem var heimsfrumsýnd á hátíðinni sem var haldin í 77. skipti í gær. Ljósbrot var ein af opnunarmyndum hátiðarinnar sem var sýnd í flokknum Official Selection, Un Certain Regard. Leikarahópurinn mætti prúðbúinn og pósuðu fyrir ljósmyndara líkt og sannar stórstjörnur. Áður höfðu þau Katla Njálsdóttir og Mikael Kaaber opnað sig upp á gátt í samtali við Vísi og lýst ákveðnum kvíða fyrir því að finna réttu fötin fyrir tilefnið. Ljóst að það tókst á endanum og bæði stórglæsileg. Elín virðrist hafa haft fataskipti fyrir kvöldið þar sem hún birti mynd af sér á Instagram klædd gylltum síðkjól, einnig frá Chanel, með gyllta handtösku frá Chanel. Samkvæmt vef Chanel kostar slíkur kjóll tæplega eina og hálfa milljón íslenskar krónur, eða 10800 dollara. Elín Hall Myndin gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu og upphefst rússibanaferð tilfinninga. Þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Heather Millard, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Katla Njálsdóttir, Rúnar Rúnarsson, Elín Hall, Mikael Emil Kaaber, Ágúst Wigum and Baldur Einarsson.Getty Leikarar eru Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Ágúst Wigum og Baldur Einarsson. Rúnar Rúnarsson skrifar handrit myndarinnar, leikstýrir og framleiðir ásamt Heather Millard.
Bíó og sjónvarp Cannes Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira