Um er að ræða 104 fermetrar eign með þremur svefnherbergjum og einu baðherbergi. Stofa, eldhús og borðstofa er í opnu, björtu og hlýlegu rými þar sem jarðlita tónar eru í aðalhlutverki.
Vegglistar í alrými íbúðarinnar gefa heildarmyndinni sjarmerandi og skandinavískt yfirbragð. Íbúðin er sérlega smekklega innréttuð þar sem fagurfræði og klassísk hönnun er í forgrunni.
Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis.






