Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 18:47 Elias Ellefsen á Skipagötu skoraði átta mörk í kvöld en það dugði ekki til vísir/Getty Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira
Færeyingar voru í góðri stöðu eftir að hafa unnið fyrri leikinn með sjö mörkum en eftir því sem leið á leikinn í dag syrti í álinn. Staðan í hálfleik 19-15 en eftir tæplega tíu mínútna leik var staðan orðin 24-17 og ljóst að frændur okkar áttu ærið verkefni fyrir höndum. Þeim tókst mest að minnka muninn í sex mörk meðan að heimamenn voru að ýta honum upp í níu og brekkan einfaldlega of brött fyrir Færeyinga sem missa af HM í þetta skiptið en tæpt var það. Í öðrum leikjum dagsins urðu ýmis áhugaverð úrslit. Ítalir lögðu Svartfjallaland með tveimur mörkum og eru því á leiðinni á HM í fyrsta sinn síðan 1997. Slóvenar hefndu fyrir tapið gegn Sviss í fyrri leik liðanna og tryggðu sinn farseðil á mótið. Þá unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Slóvakíu eftir að hafa tapað fyrri leiknum með einu marki. Töluverð spenna var í viðureign Spánar og Serbíu þar sem Serbía vann 25-22 en Spánverjar komast áfram 54-53 samanlagt. Þá lögðu Hollendingar Grikki með sex mörkum eftir að hafa tapað fyrri leiknum með fjórum og tryggðu sig áfram 58-56.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira