Segja frumvarp um gyðingaandúð í andstöðu við Biblíuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 07:40 Marjorie Taylor Greene segir frumvarpið vega gróflega að tjáningarfrelsi kristinna. AP/J. Scott Applewhite Öfgahópur innan Repúblikanaflokksins hefur mótmælt þverpólitísku frumvarpi sem var samþykkt í fulltrúadeildinni á miðvikudag og miðar að því að útrýma hatursáróðri gegn gyðingum. Ástæðan? Jú, hópurinn, undir forystu þingmannanna Matt Gaetz og Marjorie Taylor Greene, segir frumvarpið grafa undan rétti kristinna. Ef það verði samþykkt gætu kristnir átt það á hættu að verða refsað fyrir að halda því fram, sem þeim þykir satt og rétt, að Jesús hafi verið myrtur af gyðingum. Um er að ræða nokkuð vandræðalegt mál fyrir Repúblikanaflokkinn, sem er sagður hafa lagt frumvarpið fram meðal annars til að þrýsta á Demókrata. Repúblikanar hafa sakað Demókrata um að umbera gyðingaandúð til að þóknast frjálslyndari stuðningsmönnum sínum. Samkvæmt New York Times vinna nú leiðtogar beggja flokka að því að afla stuðnings við frumvarpið meðal þingmanna öldungadeildarinnar. Yes. The New Testament. https://t.co/h5o2eDaKTN— Tucker Carlson (@TuckerCarlson) May 2, 2024 Greene, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fulltrúadeildinni, sagðist hins vegar ekki geta stutt það þar sem það gæti haft það í för með sér að kristnir yrðu sóttir til saka fyrir að trúa því að Jesús hefði verið „afhentur Heródusi til að verða tekinn af lífi af gyðingunum“. Frumvarpið freistar þess að skilgreina gyðingaandúð í fyrsta sinn og leggjur það meðal annars á herðar menntamálayfirvalda að rannsaka mál þar sem grunur leikur á um fordóma gegn gyðingum. Menntastofnanir sem taka ekki á slíkum málum geta átt það yfir höfði sér að verða af fjárveitingum frá hinu opinbera. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Trúmál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Ástæðan? Jú, hópurinn, undir forystu þingmannanna Matt Gaetz og Marjorie Taylor Greene, segir frumvarpið grafa undan rétti kristinna. Ef það verði samþykkt gætu kristnir átt það á hættu að verða refsað fyrir að halda því fram, sem þeim þykir satt og rétt, að Jesús hafi verið myrtur af gyðingum. Um er að ræða nokkuð vandræðalegt mál fyrir Repúblikanaflokkinn, sem er sagður hafa lagt frumvarpið fram meðal annars til að þrýsta á Demókrata. Repúblikanar hafa sakað Demókrata um að umbera gyðingaandúð til að þóknast frjálslyndari stuðningsmönnum sínum. Samkvæmt New York Times vinna nú leiðtogar beggja flokka að því að afla stuðnings við frumvarpið meðal þingmanna öldungadeildarinnar. Yes. The New Testament. https://t.co/h5o2eDaKTN— Tucker Carlson (@TuckerCarlson) May 2, 2024 Greene, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fulltrúadeildinni, sagðist hins vegar ekki geta stutt það þar sem það gæti haft það í för með sér að kristnir yrðu sóttir til saka fyrir að trúa því að Jesús hefði verið „afhentur Heródusi til að verða tekinn af lífi af gyðingunum“. Frumvarpið freistar þess að skilgreina gyðingaandúð í fyrsta sinn og leggjur það meðal annars á herðar menntamálayfirvalda að rannsaka mál þar sem grunur leikur á um fordóma gegn gyðingum. Menntastofnanir sem taka ekki á slíkum málum geta átt það yfir höfði sér að verða af fjárveitingum frá hinu opinbera. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Trúmál Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent