Dómstóll fyrirskipar handtöku landbúnaðarráðherra Selenskís Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 08:24 Selenskí er sagður gera sér grein fyrir því að almenningur muni ekki hafa þolinmæði gagnvart spillingu á stríðstímum. epa/Tolga Bozoglu Dómstóll í Úkraínu hefur fyrirskipað handtöku landbúnaðarráðherrans Mykola Solsky vegna gruns um spillingu. Ráðherrann er sá fyrsti í ríkisstjórn Vólódímír Selenskí til að vera nefndur í tengslum við spillingu. Hann sagði af sér í gær. Solsky er sakaður um að hafa sölsað undir sig land að andvirði yfir 7 milljón dala, samkvæmt AFP. Þetta er hann sagður hafa gert þegar hann var óbreyttur þingmaður og yfirmaður fyrirtækis í landbúnaði. Stjórnvöld í Úkraínu hafa freistað þess síðustu misseri að sýna almenningi í landinu og erlendum bandamönnum að spilling á stríðsstímum verði ekki liðin. Nokkur dómsmál eru í gangi gegn einstaklingum innan hersins vegna spillingarmála og þá var varnarmálaráðherra Oleksii Reznikov látinn fjúka í fyrra. Reznikov hefur ekki verið sakaður um spillingu en staða hans var sögð hafa orðið ómöguleg eftir að undirmenn hans voru bendlaðir við ólögmæt athæfi. Selenskí minntist þess á Twitter í morgun að 38 ár væru liðin frá því að harmleikurinn í Tsjernobyl hófst og að 785 dagar væru liðnir frá því að Rússar tóku yfir kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Radiation sees no borders or national flags. The Chornobyl disaster demonstrated how rapidly deadly threats can emerge. Tens of thousands of people mitigated the Chornobyl disaster at the cost of their own health and lives, eliminating its terrible consequences in 1986 and the… pic.twitter.com/ezclAdytag— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 26, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Hann sagði af sér í gær. Solsky er sakaður um að hafa sölsað undir sig land að andvirði yfir 7 milljón dala, samkvæmt AFP. Þetta er hann sagður hafa gert þegar hann var óbreyttur þingmaður og yfirmaður fyrirtækis í landbúnaði. Stjórnvöld í Úkraínu hafa freistað þess síðustu misseri að sýna almenningi í landinu og erlendum bandamönnum að spilling á stríðsstímum verði ekki liðin. Nokkur dómsmál eru í gangi gegn einstaklingum innan hersins vegna spillingarmála og þá var varnarmálaráðherra Oleksii Reznikov látinn fjúka í fyrra. Reznikov hefur ekki verið sakaður um spillingu en staða hans var sögð hafa orðið ómöguleg eftir að undirmenn hans voru bendlaðir við ólögmæt athæfi. Selenskí minntist þess á Twitter í morgun að 38 ár væru liðin frá því að harmleikurinn í Tsjernobyl hófst og að 785 dagar væru liðnir frá því að Rússar tóku yfir kjarnorkuverið í Zaporizhzhia. Radiation sees no borders or national flags. The Chornobyl disaster demonstrated how rapidly deadly threats can emerge. Tens of thousands of people mitigated the Chornobyl disaster at the cost of their own health and lives, eliminating its terrible consequences in 1986 and the… pic.twitter.com/ezclAdytag— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 26, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira