Gaf á sjálfan sig, tróð með látum og fór svo meiddur af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 23:44 Joel Embiid var ekki vongóður á svip eftir fallið. X / @bleacherreport Joel Embiid gaf boltann á sjálfan sig, tróð honum niður og fór svo meiddur af velli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. 76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik. NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Sjá meira
76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik.
NBA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Sjá meira