„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2024 22:27 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn í kvöld. vísir / PAWEL Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. „Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum. Besta deild karla Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. Þetta var möguleiki fyrir okkur að sækja þrjú stig á móti góðu liði eftir lélega frammistöðu gegn Fylki. Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og vera með góð tök á þessu, kannski svolítið opið. En þetta var erfitt eftir rauða spjaldið og auðvitað markið rétt fyrir hálfleik. Erfitt að taka þessu“ sagði Gylfi strax að leik loknum. Það er núna komnir tveir leikir í röð hjá Valsliðinu án marks. 0-0 var niðurstaðan í síðasta leik og liðið ætlaði sér að bæta úr því í dag en tókst illa til. Fannst Gylfa frammistaðan hafa batnað í þessum leik? „Já. Mér fannst Fylkir kraftmeira og meiri orka í þeim. Við vorum hægir að byggja upp okkar sóknir en við áttum alveg færi til að klára leikinn, sem við eigum að gera. Það er erfitt að dæma [hvort frammistaðan hafi batnað], við vorum tíu inni á vellinum í einhverjar fimmtíu mínútur. Mér fannst við fínir fram að því. Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá, við förum mikið dýpra og erum að verjast. Þetta er mjög svekkjandi en nóg eftir af mótinu.“ Þetta er í fyrsta sinn á tímabilinu sem Gylfi spilar heilan leik. Hann byrjaði fyrsta leik á bekknum og var tekinn af velli í síðasta leik gegn Fylki. „Skrokkurinn er bara fínn. Eins og ég segi, kannski ekki eðlilegar 90 mínútur, við liggjum mikið. Ekki jafn mikil hlaup fram og til baka, meiri varnarvinna og stutt hlaup til hliðar. Næsti leikur Vals verður gegn gamla félagi Gylfa, FH. Hann kvaðst bjartsýnn fyrir þeim slag. „Við eigum FH í bikarnum á miðvikudaginn, þurfum að endurheimta orkuna fram að næsta leik og komast áfram í bikarnum“ sagði Gylfi að lokum.
Besta deild karla Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira