Dagskráin í dag: Sú Besta, stórleikur á Englandi, úrslitakeppni NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2024 06:01 Phil Foden og félagar mæta Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Alex Livesey/Getty Images Alls eru 15 beinar útsendingar á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er því hægt að koma sér vel fyrir í sófanum og njóta sín frá 06.55 um morguninn þangað til vel eftir miðnætti. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti