Dagskráin í dag: Sú Besta, stórleikur á Englandi, úrslitakeppni NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2024 06:01 Phil Foden og félagar mæta Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Alex Livesey/Getty Images Alls eru 15 beinar útsendingar á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er því hægt að koma sér vel fyrir í sófanum og njóta sín frá 06.55 um morguninn þangað til vel eftir miðnætti. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Sjá meira