Fimmtán dagar á milli leikja í sama einvígi í Olís deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 12:30 Aron Pálmarsson og félagar í FH þurfa að klára einvígið á móti ÍBV í fjórum leikjum ætli þeir ekki að þurfa að bíða í rúmar tvær vikur á milli leikja fjögur og fimm. Vísir/Anton Handknattleikssamband Íslands hefur sett upp leikjadagskrá fyrir undanúrslit í úrslitakeppni Olís deildar karla og þar þurftu menn að leysa ákveðin vandamál. Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Í undanúrslitunum mætast deildarmeistarar FH og Íslandsmeistarar ÍBV annars vegar og Afturelding og bikarmeistarar Vals hins vegar. Valsmenn eru á sama tíma að keppa í undanúrslitum í Evrópukeppni og það flækir málið en líka sú staðreynd að það er landsleikjahlé í byrjun maí. Einvígi FH og ÍBV hefst 21. apríl en einvígi Aftureldingar og Vals hefst þremur dögum síðar. Fari þau bæði í oddaleik þá enda þau ekki fyrr en næstum því fjórum vikum síðar. Dragist þessi einvígi á langinn verður nefnilega að gera löng hlé á þeim vegna Evrópuleikja og landsleikja. Það er þannig fimmtán daga hlé á milli fjórða og fimmta leiks í einvígi FH og ÍBV. Fjórði leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 2. maí en oddaleikurinn í Kaplakrika 17. maí. Það er einnig ellefu daga hlé á milli þriðja og fjórða leiks í einvígi Aftureldingar og Vals. Þriðji leikurinn fer fram í Mosfellsbænum 4. maí en fjórði leikurinn á Hlíðarenda 15. maí. Auðvitað geta bæði einvígin klárast áður en kemur að þessum hléum. Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Leikjadagskrá undanúrslitanna: - Einvígi FH og ÍBV - sun. 21. apr. 24 17:00 Kaplakriki FH - ÍBV - fim. 25. apr. 24 17:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH sun. 28. apr. 24 18:30 Kaplakriki FH - ÍBV fim. 02. maí. 24 20:00 Vestmannaeyjar ÍBV - FH fös. 17. maí. 24 19:40 Kaplakriki FH - ÍBV - Einvígi Aftureldingar og Vals - mið. 24. apr. 24 19:40 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 01. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding lau. 04. maí. 24 16:30 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur mið. 15. maí. 24 19:40 N1 höllin Valur - Afturelding fös. 17. maí. 24 18:00 Íþróttam. Varmá Afturelding - Valur
Olís-deild karla FH ÍBV Valur Afturelding Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira