Höfundur Kaupalkabókanna með krabbamein í heila Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2024 08:55 Bækur Sophie Kinsella hafa selst í tugi milljóna eintaka. Getty Breski rithöfundurinn Sophie Kinsella, sem þekktust er fyrir Shopaholic-bækur sínar, hefur greinst með skætt krabbamein í heila. Kinsella greindi frá sjúkdómnum í færslu á Instagram í gær. Hún segist hafa greinst með æxlið (e. Glioblastoma) í lok árs 2022 og hefur hún því haldið sjúkdómnum leyndum í hálft annað ár. Sophie Kinsella, sem heitir Madeleine Sophie Wickham réttu nafni, hefur gefið út tugi bóka, meðal annars Shopaholic-flokkinn, eða Kaupalka-bækurnar eins og þær nefndust á íslensku. Kvikmyndin Confessions of a Shopaholic frá árinu 2009, sem skartaði Islu Fisher í aðalhlutverki, var byggð á bókunum. Bækur Kinsella hafa selst í rúmlega fjörutíu milljónum eintaka og verið þýddar á rúmlega fjörutíu tungumál. Kinsella segir að hún hafi lengi viljað deila fréttunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum en að hún hafi ákveðið að bíða eftir „nægilegum styrk“ til að gera það. Segist hún hafa gengist undir vel heppnaða aðgerð og geislameðferð. Kinsella segir að henni líði ágætlega en að þreytan sé mikil og þá sé minnið verra en það áður var. Í færslunni þakkar hún jafnframt heilbrigðisstarfsfólki, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Rithöfundurinn er gift og á þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Sophie Kinsella (@sophiekinsellawriter) Bókmenntir Bretland Hollywood Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Kinsella greindi frá sjúkdómnum í færslu á Instagram í gær. Hún segist hafa greinst með æxlið (e. Glioblastoma) í lok árs 2022 og hefur hún því haldið sjúkdómnum leyndum í hálft annað ár. Sophie Kinsella, sem heitir Madeleine Sophie Wickham réttu nafni, hefur gefið út tugi bóka, meðal annars Shopaholic-flokkinn, eða Kaupalka-bækurnar eins og þær nefndust á íslensku. Kvikmyndin Confessions of a Shopaholic frá árinu 2009, sem skartaði Islu Fisher í aðalhlutverki, var byggð á bókunum. Bækur Kinsella hafa selst í rúmlega fjörutíu milljónum eintaka og verið þýddar á rúmlega fjörutíu tungumál. Kinsella segir að hún hafi lengi viljað deila fréttunum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum en að hún hafi ákveðið að bíða eftir „nægilegum styrk“ til að gera það. Segist hún hafa gengist undir vel heppnaða aðgerð og geislameðferð. Kinsella segir að henni líði ágætlega en að þreytan sé mikil og þá sé minnið verra en það áður var. Í færslunni þakkar hún jafnframt heilbrigðisstarfsfólki, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Rithöfundurinn er gift og á þrjú börn. View this post on Instagram A post shared by Sophie Kinsella (@sophiekinsellawriter)
Bókmenntir Bretland Hollywood Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira