Spánski verður Daisy Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. apríl 2024 20:15 Spánski barinn hefur verið til húsa að Ingófsstræti 8 síðustu sex árin, og rekinn við góðan orðstír. facebook Spánski barinn að Ingólfsstræti 8 mun heyra sögunni til. Í hans stað mun koma barinn Daisy, að sögn nýrra eigenda. Staðurinn opnaði dyrnar árið 2018 og er því rúmlega sex ára. Að sögn Þórdísar Guðjónsdóttur eiganda hefur reksturinn gengið vel en nú sé komið að kaflaskilum. „Þetta hefur gengið vel. Búin að vera í sex ár, þar af í gegnum Covid. Aðalmaðurinn Augustin er kominn á aldur. Nú kemur bara ungt fólk og tekur við.“ Þórdís þakkar gestum staðarins sérstaklega. „Við elskum staðinn og þökkum þessum frábæru gestum sem hafa verið þarna. Við munum sakna þeirra. Biðjum kærlega að heilsa,“ segir Þórdís að lokum. Klassískir kokteilar Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig reka barina Jungle og Bingó. Hann segir í samtali við fréttastofu að fyrirhugað sé að opna staðinn Daisy í sama rými og Spánski var. „Þetta verður nýr kokteilbar, sem mun heita Daisy. Þetta verða kokteilar með léttum veitingum, í huggulegu umhverfi,“ segir Jakob. „Þetta er glænýr staður, með fókus á alvöru, klassíska kokteila. Við pörum það svo með léttum veitingum og víni. Þetta er annars allt enn í þróun,“ segir Jakob. Nýir eigendur; Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktsson og Sindri Árnason.jakob eggertsson Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Staðurinn opnaði dyrnar árið 2018 og er því rúmlega sex ára. Að sögn Þórdísar Guðjónsdóttur eiganda hefur reksturinn gengið vel en nú sé komið að kaflaskilum. „Þetta hefur gengið vel. Búin að vera í sex ár, þar af í gegnum Covid. Aðalmaðurinn Augustin er kominn á aldur. Nú kemur bara ungt fólk og tekur við.“ Þórdís þakkar gestum staðarins sérstaklega. „Við elskum staðinn og þökkum þessum frábæru gestum sem hafa verið þarna. Við munum sakna þeirra. Biðjum kærlega að heilsa,“ segir Þórdís að lokum. Klassískir kokteilar Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig reka barina Jungle og Bingó. Hann segir í samtali við fréttastofu að fyrirhugað sé að opna staðinn Daisy í sama rými og Spánski var. „Þetta verður nýr kokteilbar, sem mun heita Daisy. Þetta verða kokteilar með léttum veitingum, í huggulegu umhverfi,“ segir Jakob. „Þetta er glænýr staður, með fókus á alvöru, klassíska kokteila. Við pörum það svo með léttum veitingum og víni. Þetta er annars allt enn í þróun,“ segir Jakob. Nýir eigendur; Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktsson og Sindri Árnason.jakob eggertsson
Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira