Segir LeBron James stýra umræðunni um eigið ágæti Siggeir Ævarsson skrifar 12. apríl 2024 20:33 Kwame Brown var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2001 af Washington Wizards. Ferill hans náði aldrei flugi en hann skoraði að meðaltali rúm sex stig í leik á ferlinum. Hér er hann í leik með Charlotte Bobcats árið 2010. Vísir/EPA/JUSTIN LANE CORBIS OUT Kwame Brown, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA árið 2001, fullyrti í viðtali á dögunum að enginn leikmaður í NBA telji LeBron James vera besta leikmann allra tíma. James sjálfur stýri umræðunni og afvegaleiði í gegnum ítök sín í fjölmiðlum. Brown var í viðtali á YouTube rásinni Dreamers Pro þar sem hann sagði öll umræða um arfleið James væri á þá leið að ekkert væri honum sjálfum að kenna heldur þeim liðsfélögum sem hann hefur haft hverju sinni. Miðlar eins og ESPN séu vísvitandi að setja upp sögulínur um LeBron og Michael Jordan einfaldlega til að græða, enda séu nöfn þeirra og deilur um hver sé sá besti í sögunni, gullgæsir sem gefi endalaust af sér. Brown heldur því einnig fram að LeBron hafi svo tekið sjálfur málið einu skrefi lengra með því að stofna hlaðvarp með JJ Redick á dögunum, Mind the Game, undir því yfirskyni að ræða um leikskipulag og fleira í þeim dúr en í rauninni sé þetta þáttur um að ekkert sé nokkurn tímann LeBron að kenna. „Enginn leikmaður telur hann vera bestan. Þeir einu sem halda því fram að LeBron sé geitin eru þeir sem vilja trúa því og þeir sem vilja starfa í fjölmiðlum. Eina stundina segja þeir að LeBron sé geitin en þá næstu Michael Jordan, svo LeBron og svo koll af kolli. Þetta er allt gert bara fyrir smelli og áhorfstölur.“ Körfubolti NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Brown var í viðtali á YouTube rásinni Dreamers Pro þar sem hann sagði öll umræða um arfleið James væri á þá leið að ekkert væri honum sjálfum að kenna heldur þeim liðsfélögum sem hann hefur haft hverju sinni. Miðlar eins og ESPN séu vísvitandi að setja upp sögulínur um LeBron og Michael Jordan einfaldlega til að græða, enda séu nöfn þeirra og deilur um hver sé sá besti í sögunni, gullgæsir sem gefi endalaust af sér. Brown heldur því einnig fram að LeBron hafi svo tekið sjálfur málið einu skrefi lengra með því að stofna hlaðvarp með JJ Redick á dögunum, Mind the Game, undir því yfirskyni að ræða um leikskipulag og fleira í þeim dúr en í rauninni sé þetta þáttur um að ekkert sé nokkurn tímann LeBron að kenna. „Enginn leikmaður telur hann vera bestan. Þeir einu sem halda því fram að LeBron sé geitin eru þeir sem vilja trúa því og þeir sem vilja starfa í fjölmiðlum. Eina stundina segja þeir að LeBron sé geitin en þá næstu Michael Jordan, svo LeBron og svo koll af kolli. Þetta er allt gert bara fyrir smelli og áhorfstölur.“
Körfubolti NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum