Forsetinn í alls konar stellingum á Nesinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 13:28 Forsetjahjónin Silla Páls Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón fögnuðu með íbúum Seltjarnarnesbæjar á fimmtíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins á dögunum. Hjónin vörðu öllum deginum á Nesinu enda um stór tímamót að ræða og frábær stemning í bænum. „Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls
Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið