„Vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik“ Stefán Marteinn skrifar 10. apríl 2024 22:38 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík lagði Þór Þ. af velli 87-73 í Ljónagryfjunni þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla. „Þetta var nokkurn veginn eign Njarðvíkur. Mér fannst við koma ágætlega til baka í þriðja en þeir skora síðustu fimm stigin í þriðja og það var kannski svolítið dýrt og svo byrja fjórða svolítið vel þannig það kom í veg fyrir að við gætum komið til baka,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. eftir leikinn í kvöld. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn hjá strákunum. Það var allt annað að sjá þá. Þá voru menn hættir að hika og miklu meiri ákefð. Fyrri hálfleikur arfa slakur og seinni hálfleikur góður.“ Það virtist alltaf vera þannig að um leið og Þór Þ. gerðu sig líklega til að komast á áhlaup náðu Njarðvíkingar alltaf að skemma fyrir þeim mómentið. „Já þeir settu bara stór skot þegar mómentið var með okkur. Það er ekkert flóknara heldur en það. Þeir eru bara með gott lið. Það var líka smá kafli þarna sem að við held ég klúðrum þremur sniðskotum í röð og þeir settu tvo þrista og eitt ‘and one’ og það svolítið drap leikinn og þá fór vindurinn svolítið úr okkur.“ Lárus talaði um að hann var ánægður með seinni hálfleikinn en hvað sagði hann við strákana í hálfleik til þess að hrista af þeim skrekkinn? „Við ætluðum bara að sýna hvað í okkur býr í rauninni. Við skildum allt eftir á vellinum. Í fyrri hálfleik fannst mér við ekki gera það, við vorum á eftir Njarðvík í öllu sem að var að gerast á vellinum og vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik og strákarnir voru miklu betri í seinni hálfleik þegar þeir hættu að hugsa of mikið.“ Hverju má búast við frá Þór Þ. í leik tvö á sunnudaginn? „Vonandi bara áframhald af seinni hálfleik.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
„Þetta var nokkurn veginn eign Njarðvíkur. Mér fannst við koma ágætlega til baka í þriðja en þeir skora síðustu fimm stigin í þriðja og það var kannski svolítið dýrt og svo byrja fjórða svolítið vel þannig það kom í veg fyrir að við gætum komið til baka,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. eftir leikinn í kvöld. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn hjá strákunum. Það var allt annað að sjá þá. Þá voru menn hættir að hika og miklu meiri ákefð. Fyrri hálfleikur arfa slakur og seinni hálfleikur góður.“ Það virtist alltaf vera þannig að um leið og Þór Þ. gerðu sig líklega til að komast á áhlaup náðu Njarðvíkingar alltaf að skemma fyrir þeim mómentið. „Já þeir settu bara stór skot þegar mómentið var með okkur. Það er ekkert flóknara heldur en það. Þeir eru bara með gott lið. Það var líka smá kafli þarna sem að við held ég klúðrum þremur sniðskotum í röð og þeir settu tvo þrista og eitt ‘and one’ og það svolítið drap leikinn og þá fór vindurinn svolítið úr okkur.“ Lárus talaði um að hann var ánægður með seinni hálfleikinn en hvað sagði hann við strákana í hálfleik til þess að hrista af þeim skrekkinn? „Við ætluðum bara að sýna hvað í okkur býr í rauninni. Við skildum allt eftir á vellinum. Í fyrri hálfleik fannst mér við ekki gera það, við vorum á eftir Njarðvík í öllu sem að var að gerast á vellinum og vorum kannski bara búnir að ofhugsa þennan leik og strákarnir voru miklu betri í seinni hálfleik þegar þeir hættu að hugsa of mikið.“ Hverju má búast við frá Þór Þ. í leik tvö á sunnudaginn? „Vonandi bara áframhald af seinni hálfleik.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira