Giannis hjálpað af velli í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 13:00 Thanasis Antetokounmpo og Brook Lopez hjálpa hér Giannis Antetokounmpo af velli í nótt. Getty/Stacy Revere Gríski körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo meiddist í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo hefur tvisvar verið valinn besti leikmaður tímabilsins og er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Löng fjarvera hans gæti verið mikið áfall fyrir Bucks nú þegar styttist heldur betur í úrslitakeppnina. Þetta lítur þó betur út en í fyrstu var talið. Antetokounmpo hrundi í gólfið þegar hann var að hlaupa upp völlinn og án þess að einhver var nálægt honum. Bandarískir miðlar tala um kálfameiðsli en hann þurft hjálpa liðsfélaga til að koma sér af vellinum. Þetta gerðist í þriðja leikhlutanum og Antetokounmpo kom skiljanlega ekki meira við sögu í leiknum. Doc Rivers, þjálfari Milwaukee Bucks, sagði að Giannis væri á leið í myndatöku þar sem bæði kálfinn og hásinin verða skoðuð. Fyrsti niðurstöður voru að þetta væri tognun á kálfa og að hann hafi sloppið með skrekkinn. Antetokounmpo var komin með 15 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar hann meiddist í þriðja leikhlutanum og því á góðri leið í þrennuna. Giannis Antetokounmpo has avoided damage to his left Achilles tendon and his return to play is based on treatment and rehab response for a strained calf, league sources tell @ShamsCharania. pic.twitter.com/NFVnpEFJV2— Yahoo Sports (@YahooSports) April 10, 2024 NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Antetokounmpo hefur tvisvar verið valinn besti leikmaður tímabilsins og er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Löng fjarvera hans gæti verið mikið áfall fyrir Bucks nú þegar styttist heldur betur í úrslitakeppnina. Þetta lítur þó betur út en í fyrstu var talið. Antetokounmpo hrundi í gólfið þegar hann var að hlaupa upp völlinn og án þess að einhver var nálægt honum. Bandarískir miðlar tala um kálfameiðsli en hann þurft hjálpa liðsfélaga til að koma sér af vellinum. Þetta gerðist í þriðja leikhlutanum og Antetokounmpo kom skiljanlega ekki meira við sögu í leiknum. Doc Rivers, þjálfari Milwaukee Bucks, sagði að Giannis væri á leið í myndatöku þar sem bæði kálfinn og hásinin verða skoðuð. Fyrsti niðurstöður voru að þetta væri tognun á kálfa og að hann hafi sloppið með skrekkinn. Antetokounmpo var komin með 15 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar hann meiddist í þriðja leikhlutanum og því á góðri leið í þrennuna. Giannis Antetokounmpo has avoided damage to his left Achilles tendon and his return to play is based on treatment and rehab response for a strained calf, league sources tell @ShamsCharania. pic.twitter.com/NFVnpEFJV2— Yahoo Sports (@YahooSports) April 10, 2024
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira