Yfirgefur innviðaráðuneytið með trega en treystir Svandísi vel Lovísa Arnardóttir skrifar 10. apríl 2024 10:18 Sigurður Ingi sagði erfitt að yfirgefa ráðuneytið og að væri honum kært. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi hefur nú afhent Svandísi Svavarsdóttur lyklana að innviðaráðuneytinu. Svandís hefur sinnt embætti matvælaráðherra síðustu misseri en Bjarkey Olsen tekur við af henni síðar í dag. Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54
Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59
Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03