„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Kári Mímisson skrifar 7. apríl 2024 23:55 Rúnar Páll gaf ekki kost á sér í viðtal. Vísir/Anton Brink Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“ Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira