Dagskráin í dag: Risa körfuboltakvöld og Íslendingur í eldlínunni Aron Guðmundsson skrifar 5. apríl 2024 06:01 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Getty/Catherine Steenkeste Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn. Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu. Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Vodafone Sport Ef þið eruð að lesa þessa frétt í þann mund sem hún birtist klukkan sex í morgunsárið eru þið heppin og ættuð að skipta beint yfir á Vodafone sport þar sem að æfing tvö fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Japan fer nú fram. Seinna í dag fer síðan fram leikur í næstefstu deild þýska fótboltans þegar að Paderborn og Hertha Berlin leiða saman hesta sína klukkan 16:25. Þá munu Frankfurt og Werder Bremen mætast í leik í þýsku úrvalsdeildinni klukkan hálf sjö í kvöld. Deginum á Vodafone Sport lýkur svo með leik Red Wings og Rangers í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er Subway körfuboltakvöld á dagskrá þar verður lokaumferð deildarkeppninnar sem og deildarkeppnin í heild sinni gerð upp í rúman einn klukkutíma áður en breytt verður um takt og spáð í úrslitakeppnina sem er framundan. Það verður enginn svikinn af Körfuboltakvöldi í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Hákon Arnar Haraldsson verður í eldlínunni með sínu liði Lille sem tekur á móti Marseille í athyglisverðum leik í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport 3 klukkan fimm mínútur í sjö. Stöð 2 Sport 3 Salernitana og Sassuolo mætast í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan korter í sjö. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá T-Mobile Match Play mótinu í LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan hálf tíu.
Dagskráin í dag Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira