Jerry West inn í Heiðurshöll körfuboltans í þriðja sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 13:00 Jerry West hefur verið frábær innan sem utan vallar í störfum sínum í NBA deildinni í körfubolta. Getty/Allen Berezovsky Jerry West er á leiðinni í Heiðurshöll körfuboltans, Naismith Basketball Hall of Fame, en hann ætti að þekkja þá tilfinningu vel. Þessi goðsögn NBA-deildarinnar hefur tvisvar áður verið tekinn inn í Heiðurshöllina. Hinn 85 ára gamli West var fyrst tekinn inn í Heiðurshöllina sem leikmaður árið 1979 en einnig sem leikmaður bandarísku Ólympíumeistaranna frá leikunum í Róm 1960. Hann fór því í annað sinn inn í Heiðurshöllina árið 2010. ESPN Sources: Jerry West has been elected into the Naismith Basketball Hall of Fame as a contributor to the game his record third Hall enshrinement. West has been previously inducted as a player (1979) and member of the 1960 U.S. Olympic team (2010). pic.twitter.com/a1lbIEUX3L— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 3, 2024 Nú er verið að taka West inn í Heiðurshöllina fyrir hans framlag til körfuboltans í gegnum störf sín sem framkvæmdastjóri Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies sem og fyrir ráðgjafastörf hans fyrir bæði Golden State Warriors og LA Clippers Félögin sem hann hefur aðstoðað hafa unnið alls átta meistaratitla og hann var tvisvar valinn framkvæmdastjóri tímabilsins, fyrst 1994-95 með Lakers og svo 2003-04 með Grizzlies. West vann NBA titil sem leikmaður Los Angeles Lakers á sínum tíma en hann hefur fengið heiðurinn af því að vera arkitektinn á bak við Lakers liðin á níunda og tíunda áratugnum. Það var einmitt West sem gerði samninginn sem náði í Kobe Bryant til Lakers. West vann einnig í sex ár með Golden State Warriors og var aðalmaðurinn á bak við það að setja saman liðið sem vann titilinn 2015 og 2017. NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Hinn 85 ára gamli West var fyrst tekinn inn í Heiðurshöllina sem leikmaður árið 1979 en einnig sem leikmaður bandarísku Ólympíumeistaranna frá leikunum í Róm 1960. Hann fór því í annað sinn inn í Heiðurshöllina árið 2010. ESPN Sources: Jerry West has been elected into the Naismith Basketball Hall of Fame as a contributor to the game his record third Hall enshrinement. West has been previously inducted as a player (1979) and member of the 1960 U.S. Olympic team (2010). pic.twitter.com/a1lbIEUX3L— Adrian Wojnarowski (@wojespn) April 3, 2024 Nú er verið að taka West inn í Heiðurshöllina fyrir hans framlag til körfuboltans í gegnum störf sín sem framkvæmdastjóri Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies sem og fyrir ráðgjafastörf hans fyrir bæði Golden State Warriors og LA Clippers Félögin sem hann hefur aðstoðað hafa unnið alls átta meistaratitla og hann var tvisvar valinn framkvæmdastjóri tímabilsins, fyrst 1994-95 með Lakers og svo 2003-04 með Grizzlies. West vann NBA titil sem leikmaður Los Angeles Lakers á sínum tíma en hann hefur fengið heiðurinn af því að vera arkitektinn á bak við Lakers liðin á níunda og tíunda áratugnum. Það var einmitt West sem gerði samninginn sem náði í Kobe Bryant til Lakers. West vann einnig í sex ár með Golden State Warriors og var aðalmaðurinn á bak við það að setja saman liðið sem vann titilinn 2015 og 2017.
NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira