Eitthvað verður undan að láta í Texas Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 22:00 Luka Doncic er kominn í 2. sætið á MVP kandídatalistanum eftir frammistöðu síðustu daga vísir/Getty Tvö heitustu lið NBA-deildarinnar mætast í kvöld klukkan 23:00 þegar Dallas Mavericks sækja Houston Rockets heim. Heimamenn í Houston hafa unnið ellefu leiki í röð en Dallas sex. Það er því ljóst að sigurgöngunni lýkur hjá öðru hvoru Texas-liðinu í nótt en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hið unga lið Rockets er í harði baráttu um síðasta sætið í umspilinu fyrir úrslitakeppnina með einum sigurleik minna en Golden State Warriors sem sitja í 10. sætinu. Liðin í 7. - 10. sæti fara í svokallað "play-in" umspil um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Í 6. sætinu sitja Dallas Mavericks, örlítið á undan Phoenix Suns. Sigur í Houston í kvöld myndi koma þeim í góða stöðu fyrir lokasprettinn en flest liðin eiga um átta leiki eftir. Luka Doncic leiðir lið Dallas í flestum tölfræðiflokkum. Í síðustu tíu leikjum hefur hann skorað 29,4 stig að meðaltali, gefið rétt rúmar tíu stoðsendingar og tekið rétt tæp tíu fráköst. Luka Don i in his last 10 games:10-0 29.4 PPG10.2 AST9.7 REB1.7 STL+ 107M.V.P. pic.twitter.com/mG0XPui5zk— MavsMuse (@MavsMuse) March 30, 2024 Rockets misstu einn sinn besta leikmann, Alperen Şengün, í meiðsli fyrr í mánuðinum en Jalen Green hefur heldur betur stigið upp í hans fjarveru. Í síðustu tíu leikjum er hann með 30,5 stig að meðaltali, sjö fráköst og fjórar stoðsendingar. The OKC game is the best game of Jalen Green s career SO FAR based on quality of opponent and what was on the line. He WILLED the #Rockets to victory. Fingers crossed for tonight. 37 PTS | 10 REB | 7 AST | 74.4% TS pic.twitter.com/HcdsU3l7xl— RocketsMuse (@RocketsMuse) March 31, 2024 Bæði lið fengu eins dags hvíld og ættu því að mæta fersk til leiks í kvöld þar sem baráttan um Texas verður leidd til lykta. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Það er því ljóst að sigurgöngunni lýkur hjá öðru hvoru Texas-liðinu í nótt en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hið unga lið Rockets er í harði baráttu um síðasta sætið í umspilinu fyrir úrslitakeppnina með einum sigurleik minna en Golden State Warriors sem sitja í 10. sætinu. Liðin í 7. - 10. sæti fara í svokallað "play-in" umspil um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Í 6. sætinu sitja Dallas Mavericks, örlítið á undan Phoenix Suns. Sigur í Houston í kvöld myndi koma þeim í góða stöðu fyrir lokasprettinn en flest liðin eiga um átta leiki eftir. Luka Doncic leiðir lið Dallas í flestum tölfræðiflokkum. Í síðustu tíu leikjum hefur hann skorað 29,4 stig að meðaltali, gefið rétt rúmar tíu stoðsendingar og tekið rétt tæp tíu fráköst. Luka Don i in his last 10 games:10-0 29.4 PPG10.2 AST9.7 REB1.7 STL+ 107M.V.P. pic.twitter.com/mG0XPui5zk— MavsMuse (@MavsMuse) March 30, 2024 Rockets misstu einn sinn besta leikmann, Alperen Şengün, í meiðsli fyrr í mánuðinum en Jalen Green hefur heldur betur stigið upp í hans fjarveru. Í síðustu tíu leikjum er hann með 30,5 stig að meðaltali, sjö fráköst og fjórar stoðsendingar. The OKC game is the best game of Jalen Green s career SO FAR based on quality of opponent and what was on the line. He WILLED the #Rockets to victory. Fingers crossed for tonight. 37 PTS | 10 REB | 7 AST | 74.4% TS pic.twitter.com/HcdsU3l7xl— RocketsMuse (@RocketsMuse) March 31, 2024 Bæði lið fengu eins dags hvíld og ættu því að mæta fersk til leiks í kvöld þar sem baráttan um Texas verður leidd til lykta.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30