„Veit að Kobe væri stoltur af mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 10:30 Ekkert fékk Murray stöðvað. Kevin C. Cox/Getty Images Dejounte Murray, leikmaður Atlanta Hawks, tók 44 skot í óvæntum sigri Hawks á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Aðeins Russell Westbrook og Kobe Bryant hafa tekið fleiri skot í einum og sama leiknum á undanförnum 20 árum. Fyrir leik Hawks og Celtics var í raun búist við öruggum sigri Boston þar sem liðið er á toppi Austurdeildar á meðan Hawks eru án Trae Young og ekki að keppa að neinu. Annað kom þó á daginn en leikurinn var gríðarlega jafn frá fyrstu mínútu og raunar svo jafn að það þurfti að framlengja. Þar var það Murray sem tryggði sigurinn en hann skaut Boston einfaldlega í kaf, lokatölur 123-22. Alls tók hann 44 skot sem skiluðu honum 44 stigum. Þá gaf hann sjö fráköst og tók sjö stoðsendingar. DEJOUNTE MURRAY CALLS GAME pic.twitter.com/ydfAiuppfq— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 „Ég veit ekki hvað fékk mig til að taka þetta mörg skot en ég veit að Kobe væri stoltur af mér,“ sagði Murray eftir leik en Kobe Bryant heitinn lék allan sinn feril með Los Angeles Lakers, helsta óvin Boston Celtics. "I don't want to take that many shots, but I know Kobe would be proud of me."Dejounte Murray after shooting 18-44 FG pic.twitter.com/q9Bglzb5zR— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 Murray var langtum stigahæstur í liði Hawks en Bogdan Bogdanović var með 24 stig og De‘Andre Hunter skoraði 21 stig og tók 13 fráköst. Hjá Celtics var Jayson Tatum með 31 stig og 13 fráköst á meðan Derrick White skoraði 22 stig og Kristaps Porziņģis 20 stig. Aðeins fóru tveir leikir fram í nótt en i hinum vann New Orleans Pelicans sjö stiga sigur á Milwaukee Bucks, 107-100. Zion Williamson skorðai 28 stig í liði Pelicans á meðan CJ McCollum setti niður 25 stig. Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo með 35 stig og 14 fráköst á meðan Damian Lillard og Malik Beasley skoruðu 20 stig hvor. Bucks hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu tíu. Það hefur þó ekki mikil áhrif á stöðu liðsins en Bucks hefur svo gott sem tryggt sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Stóra spurningin er hvaða liði það mætir í fyrstu umferð, sem stendur væri það Miami Heat. Pelicans er á sama tíma í harði baráttu um heimavallarrétt í Vesturdeildinni. Körfubolti NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Fyrir leik Hawks og Celtics var í raun búist við öruggum sigri Boston þar sem liðið er á toppi Austurdeildar á meðan Hawks eru án Trae Young og ekki að keppa að neinu. Annað kom þó á daginn en leikurinn var gríðarlega jafn frá fyrstu mínútu og raunar svo jafn að það þurfti að framlengja. Þar var það Murray sem tryggði sigurinn en hann skaut Boston einfaldlega í kaf, lokatölur 123-22. Alls tók hann 44 skot sem skiluðu honum 44 stigum. Þá gaf hann sjö fráköst og tók sjö stoðsendingar. DEJOUNTE MURRAY CALLS GAME pic.twitter.com/ydfAiuppfq— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 „Ég veit ekki hvað fékk mig til að taka þetta mörg skot en ég veit að Kobe væri stoltur af mér,“ sagði Murray eftir leik en Kobe Bryant heitinn lék allan sinn feril með Los Angeles Lakers, helsta óvin Boston Celtics. "I don't want to take that many shots, but I know Kobe would be proud of me."Dejounte Murray after shooting 18-44 FG pic.twitter.com/q9Bglzb5zR— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 Murray var langtum stigahæstur í liði Hawks en Bogdan Bogdanović var með 24 stig og De‘Andre Hunter skoraði 21 stig og tók 13 fráköst. Hjá Celtics var Jayson Tatum með 31 stig og 13 fráköst á meðan Derrick White skoraði 22 stig og Kristaps Porziņģis 20 stig. Aðeins fóru tveir leikir fram í nótt en i hinum vann New Orleans Pelicans sjö stiga sigur á Milwaukee Bucks, 107-100. Zion Williamson skorðai 28 stig í liði Pelicans á meðan CJ McCollum setti niður 25 stig. Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo með 35 stig og 14 fráköst á meðan Damian Lillard og Malik Beasley skoruðu 20 stig hvor. Bucks hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu tíu. Það hefur þó ekki mikil áhrif á stöðu liðsins en Bucks hefur svo gott sem tryggt sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Stóra spurningin er hvaða liði það mætir í fyrstu umferð, sem stendur væri það Miami Heat. Pelicans er á sama tíma í harði baráttu um heimavallarrétt í Vesturdeildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira