James Harden var bara að reyna að hafa gaman Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 23:01 Gengi LA Clippers hefur verið upp og ofan í vetur vísir/Getty Eitt undarlegasta atvik tímabilsins í NBA-deildinni átti sér stað í leik LA Clippers og Portland Trail Blazers aðfararnótt síðasta miðvikudags þegar James Harden virtist reyna að verja skot liðsfélaga síns. Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira