Meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 14:00 Sergei Tetiukhin fer fyrir Ólympíuliði Rússa á setningarhátíð leikanna í Ríó árið 2016. Getty/Cameron Spencer Alþjóða Ólympíunefndin hefur tekið stóra ákvörðun hvað varðar þá íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sem fá að taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar. Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira
Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Sjá meira