Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:02 Anthony Edwards átti mögulega troðslu ársins í sigri Minnesota Timberwolves í nótt. Getty/Alex Goodlett Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024 NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira