Jókerinn dró vagninn er Denver fór á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 10:01 Nikola Jokic í baráttunni við Victor Wembanyama í leik næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins er Denver Nuggets vann sterkan ellefu stiga útisigur gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 106-117. Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Gestirnir frá Denver byrjuðu af miklum krafti og virtust ætla að klára leikinn strax í fyrsta leikhluta. Liðið skoraði 37 stig gegn aðeins 18 stigum heimamanna og fóru því með 19 stiga forskot inn í annan leikhlutann. Þar náðu heimamenn þó að snúa taflinu að einhverju leyti við og minnkuðu muninn niður í níu stig fyrir hálfleikhléið, en staðan var 49-58 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir náðu þó vopnum sínum á ný og seinni tveir leikhlutarnir voru mun jafnari en fyrstu tveir. Heimamenn gerðu hvað þeir gátu til að saxa á forskot Denver-liðsins, en gestirnir reyndust að lokum sterkari og unnu ellefu stiga sigur, 106-117. Joker scores 31 points as the @nuggets get the win and move into 1st in the Western Conference! 🃏🏔️31 PTS | 13-19 FGM | 7 REB | 5 AST | 2 BLK pic.twitter.com/8KGU3xDbYT— NBA (@NBA) March 16, 2024 Þetta var 47 sigur Denver-liðsins á tímbailinu sem nú situr á toppi Vesturdeildarinnar með 47 sigra og 20 töp. SAn Antonio Spurs situr hins v egar á botninum með 14 sigra og 53 töp. Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins með 31 stig á jafn mörgum mínútum. Þar af skoraði hann 15 stig í fyrsta leikhluta. Úrslit næturinnar Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
Miami Heat 108-95 Detroit Pistons Phoenix Suns 107-96 Charlotte Hornets Orlando Magic 113-103 Toronto Raptors Los Angeles Clippers 104-112 New Orleans Pelicans Denver Nuggets 117-106 San Antonio Spurs Atlanta Hawks 122-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira