Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. mars 2024 13:14 Haukur Helgi og Sara Dögg trúlofuðu sig í júlí 2019. Haukur Helgi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. „Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
„Lítill laumustrákur sem ætlar aðeins að rétta úr kynjahlutföllunum í fjölskyldunni. Við getum ekki beðið eftir að hitta þig í ágúst,“ segir í færslunni. Fyrir á parið tvær stúlkur, Ernu Maríu og Heklu. View this post on Instagram A post shared by saradjons (@saradjons) Haukur og Sara Dögg trúlofuðu 29. júní 2019. Í kjölfarið greindi Haukur frá tímamótunum og í einlægri færslu á Instgram þar sem hann fór fögrum orðum um unnustuna: „Bað besta vin minn í nótt um hönd hennar og hvort hún vildi ekki halda áfram að fylgja mér í gegnum lífið. Þó víða væri leitað væri ekki hægt að finna góðhjartaðri manneskju en hana! Hún kannski gleymir því að það sé 29.06.19 (sjá mynd) og að segja JÁ við mig sé ákveðinn lífstíðardómur af skelfilegum bröndurum og hrekkjum þá gæti ég ekki verið ánægðari! Elska þig.“ View this post on Instagram A post shared by Haukur Helgi Briem Palsson (@haukurhp) Haukur Helgi er leikmaður nýliða Álftaness í Subway-deild karla. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu og átti frábæran leik í gærkvöld er Álftanes tryggði sig inn í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Ástin og lífið Körfubolti Tímamót Barnalán Garðabær Tengdar fréttir Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. 2. febrúar 2024 11:01
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. 11. mars 2024 15:30
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. 14. mars 2024 22:05