„Gott er að eiga góðar dressingar, bakað grænmeti, rifið og skorið grænmeti tilbúið inni í ísskáp og leika sér svo með fallega framsetningu,“ skrifar Jana, eins og hún er kölluð.
Saxað salat
Grænt Salat
2-3 msk steinlausar ólífur
2-3 msk kjúklingabaunir
1/2 Avocado
1 tómatur
2 msk sólþurrkaðir tómatar
2 msk chili kasjuhnetur
Handfylli Basil
Skvetta af Sirahcha
Kreist af sítrónu
Salt & pipar
Aðferð
Allt sett saman á skurðbretti og saxað vel saman.
Frábært og næringarríkt salat ofan á brauð eða á hrökkkex.