Röskva kynnir framboðslistana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. mars 2024 22:44 Listarnir voru kynntir á Radar fyrr í kvöld. Röskva Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28
Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10
Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31