Röskva kynnir framboðslistana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. mars 2024 22:44 Listarnir voru kynntir á Radar fyrr í kvöld. Röskva Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að stúdentaráð hafi í ár, undir forystu Röskvu, stigið stór framfaraskref á sviði geðheilbrigðis-, umhverfis-, kennslu- og jafnréttismála. Á yfirstandandi starfsári hafi ráðið vakið athygli á skrásetningargjaldinu við Háskóla Íslands, sem samkvæmt félögum Röskvu telst ólögmætt, og þrýst á breytingar á lögum um Menntasjóð námsmanna. Kosningar til Stúdentaráðs og háskólaráðs fara fram 20. og 21. mars á Uglu, innri vef háskólans. Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi: Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólaráð: 1. sæti - Andri Már Tómasson (hann) - Læknisfræði 2. sæti - Gréta Dögg Þórisdóttir (hún) - Lögfræði 3. sæti - S. Maggi Snorrason (hann) - Rafmagns- og tölvuverkfræði 4. sæti - Rakel Anna Boulter (hún) - Bókmenntafræðingur og sitjandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Félagsvísindasvið: 1. sæti - Katla Ólafsdóttir (hún) - Stjórnmálafræði 2. sæti - Patryk Edel (hann) - Viðskiptafræði 3. sæti - Helga Björg B. Ólafsdóttir (hún) - Lögfræði 4. sæti - Mathias Bragi Ölvisson (hann) - Hagfræði 5. sæti - Kristján Benóný Kristjánsson (hann) - Félagsráðgjöf Varafulltrúar: Svanlaug Halla Baldursdóttir (hún)- Stjórnmálafræði Ármann Leifsson (hann)- Lögfræði Úlfhildur Melkorka Magnadóttir (hún) - Mannfræði Dögg Magnúsdóttir (hún) -Félagsráðgjöf Sigríður Þorsteinsdóttir (hún) - Þjóðfræði Heilbrigðisvísindasvið: 1. sæti - Kristrún Vala Ólafsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði 2. sæti - Jón Karl Einarsson (hann) - Sálfræði 3. sæti - Styrmir Hallsson (hann) - Næringarfræði Varafulltrúar: Guðlaug Eva Albertsdóttir (hún) - Sálfræði Hrafnhildur Davíðsdóttir (hún) - Hjúkrunarfræði Tómas Helgi Harðarson (hann)- Læknisfræði Hugvísindasvið: 1. sæti - Ísleifur Arnórsson (hann) - Heimspeki 2. sæti - Sóley Anna Jónsdóttir (hún) - Almenn Málvísindi 3. sæti - Védís Drótt Cortez (hún) - Táknmálsfræði Varafulltrúar: Einar Geir Jónasson (hann) - Rússneska Jenný María Jónsdóttir (hún) - Sagnfræði Erik Maher (hann) - Íslenska sem annað mál Menntavísindasvið: 1. sæti - Magnús Bergmann Jónasson (hann) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 2. sæti - Sól Dagsdóttir (hún/hán) - Grunnskólakennsla með áherslu á list- og verkgreinar 3. sæti - Andrea Þórey Sigurðardóttir (hún) - Þroskaþjálfafræði Varafulltrúar: Fanney Rún Einarsdóttir (hún) - Tómstunda- og félagsmálafræði Anna Karen Elvarsdóttir - Grunnskólakennsla með áherslu á erlend tungumál Fjóla Kristný Andersen (hún) - Grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar Verkfræði- og Náttúruvísindasvið: 1. sæti - Kristín Fríða Sigurborgardóttir (hún) - Tölvunarfræði 2. sæti - Ester Lind Eddudóttir (hún) - Lífefna- og sameindalíffræði 3. sæti - Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir (hún) - Eðlisfræði Varafulltrúar: Magnús Hallsson (hann) - Lífefna- og sameindalíffræði Aron Dimas (hann) -Jarðfræði Afomia Mekonnen (hún) - Rafmagns- og tölvuverkfræði
Háskólar Hagsmunir stúdenta Tengdar fréttir Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10 Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28
Saka Röskvu um að verja ekki hagsmuni stúdenta Ályktunartillaga Vöku um að leggjast gegn gjaldskyldu á bílastæðum við Háskóla Íslands var vísað frá á fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands í gær. Allir stúdentaráðsfulltrúar Röskvu kusu gegn ályktuninni. Vaka gagnrýnir Röskvu fyrir að verja ekki hagsmuni stúdenta. 15. febrúar 2023 21:10
Nokkuð í gjaldtöku og hún ekki úr lausu lofti gripin Stúdentar mótmæltu í gærmorgun fyrirhugaðri gjaldtöku á bílastæðum við Háskóla Íslands. Rektor segir málið eiga sér langan aðdraganda. 21. mars 2023 06:31