Sjáðu magnaða hælsendingu Orra gegn Man. City Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 21:02 Orri Steinn Óskarsson lagði upp mark í fyrri hálfleik gegn Manchester City. Hér á hann í baráttu við Erling Haaland sem skoraði þriðja mark City. Getty/Shaun Botterill Orri Steinn Óskarsson fékk langþráð tækifæri í liði FC Kaupmannahafnar í kvöld, gegn meisturum Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, og lagði upp mark með glæsilegum hætti í fyrri hálfleik. Leiknum er ekki lokið þegar þetta er skrifað en staðan 3-1 fyrir City í hálfleik. Orri átti stóran þátt í marki FCK með því að gefa frábæra hælsendingu á norska landsliðsmanninn Mohamed Elyounoussi, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Stoðsending Orra gegn Man. City Markið kom eftir tæplega hálftíma leik og FCK minnkaði þannig muninn í 2-1. Dönsku meistararnir unnu boltann á miðjum vallarhelmingi sínum og Orri setti fljótt í fluggír til að opna á sendingu frá Elyounoussi sem kom á hárréttum tíma. Orri gaf svo boltann til baka með hælnum og Norðmaðurinn kláraði færið vel. Vakið hefur furðu margra að Orri skuli ekkert hafa spilað með FCK á þessu ári, og raunar verið utan hóps í þeim þremur deildarleikjum sem liðið hefur spilað eftir vetrarfrí. Hann var á varamannabekknum allan tímann í fyrri leiknum við City, sem enska stórliðið vann 3-1. Í kvöld fékk Orri ekki bara sínar fyrstu mínútur með FCK á árinu heldur sæti í byrjunarliðinu, og er þegar búinn að þakka fyrir sig með stoðsendingu gegn Evrópumeisturunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Í beinni: Real Madrid - Osasuna | Meistararnir í vandræðum „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Leiknum er ekki lokið þegar þetta er skrifað en staðan 3-1 fyrir City í hálfleik. Orri átti stóran þátt í marki FCK með því að gefa frábæra hælsendingu á norska landsliðsmanninn Mohamed Elyounoussi, eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Stoðsending Orra gegn Man. City Markið kom eftir tæplega hálftíma leik og FCK minnkaði þannig muninn í 2-1. Dönsku meistararnir unnu boltann á miðjum vallarhelmingi sínum og Orri setti fljótt í fluggír til að opna á sendingu frá Elyounoussi sem kom á hárréttum tíma. Orri gaf svo boltann til baka með hælnum og Norðmaðurinn kláraði færið vel. Vakið hefur furðu margra að Orri skuli ekkert hafa spilað með FCK á þessu ári, og raunar verið utan hóps í þeim þremur deildarleikjum sem liðið hefur spilað eftir vetrarfrí. Hann var á varamannabekknum allan tímann í fyrri leiknum við City, sem enska stórliðið vann 3-1. Í kvöld fékk Orri ekki bara sínar fyrstu mínútur með FCK á árinu heldur sæti í byrjunarliðinu, og er þegar búinn að þakka fyrir sig með stoðsendingu gegn Evrópumeisturunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Í beinni: Real Madrid - Osasuna | Meistararnir í vandræðum „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira