Oliver kveður Breiðablik Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 15:34 Blikar sjá á eftir miklum leiðtoga í Oliver Sigurjónssyni sem hér fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2024. vísir/Anton Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira