Kominn með fleiri stig en Magic og Bird til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 12:00 Magic Johnson og Larry Bird þegar Bird lagði skóna á hilluna á sínum tíma. Getty/Tom Herde Tveir af bestu NBA leikmönnum allra tíma ná ekki LeBron James þrátt fyrir að leggja stig sín saman. Þegar LeBron James spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í október 2003 þá voru enn fimm ár í Bankahrunið á Íslandi. Hann er enn að spila rúmu 21 ári síðar. Á dögunum varð James sá fyrsti í sögunni til að skora fjörutíu þúsund stig í NBA-deildinni en hann hafði slegið stigamet Kareem Abdul-Jabbar í febrúar í fyrra. LeBron hefur spilað 1.476 leiki í NBA-deildinni og skorað í þeim 27,1 stig að meðaltali í leik eða samtals 40.036 stig. Hann er núna 39 ára gamall og er enn að skora 25,2 stig að meðaltali í leik eitthvað sem hann hefur gert að lágmarki öll tímabil sín í NBA fyrir utan nýliðatímabilið þegar hann var bara með 20,9 stig í leik. Það sem setur þessa stigatölu hans kannski svolítið í samhengi og sýnir betur hversu fáránleg hún er ef við leggjum saman heildarstigatölu Magic Johnson og Larry Bird frá þeirra ferli þá væru þeir til samans með færri stig en James. Til samans skoruðu þeir Magic og Bird 39.498 stig en þeir eru almennt taldir vera þeir tveir leikmenn sem björguðu NBA-deildinni á níunda áratugnum. Magic skoraði 17.707 stig í 906 leikjum frá 1980 til 1996 eða 19,5 í leik. Bird skoraði 21.791 stig í 897 leikjum frá 1980 til 1992 eða 24,3 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Þegar LeBron James spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í október 2003 þá voru enn fimm ár í Bankahrunið á Íslandi. Hann er enn að spila rúmu 21 ári síðar. Á dögunum varð James sá fyrsti í sögunni til að skora fjörutíu þúsund stig í NBA-deildinni en hann hafði slegið stigamet Kareem Abdul-Jabbar í febrúar í fyrra. LeBron hefur spilað 1.476 leiki í NBA-deildinni og skorað í þeim 27,1 stig að meðaltali í leik eða samtals 40.036 stig. Hann er núna 39 ára gamall og er enn að skora 25,2 stig að meðaltali í leik eitthvað sem hann hefur gert að lágmarki öll tímabil sín í NBA fyrir utan nýliðatímabilið þegar hann var bara með 20,9 stig í leik. Það sem setur þessa stigatölu hans kannski svolítið í samhengi og sýnir betur hversu fáránleg hún er ef við leggjum saman heildarstigatölu Magic Johnson og Larry Bird frá þeirra ferli þá væru þeir til samans með færri stig en James. Til samans skoruðu þeir Magic og Bird 39.498 stig en þeir eru almennt taldir vera þeir tveir leikmenn sem björguðu NBA-deildinni á níunda áratugnum. Magic skoraði 17.707 stig í 906 leikjum frá 1980 til 1996 eða 19,5 í leik. Bird skoraði 21.791 stig í 897 leikjum frá 1980 til 1992 eða 24,3 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira