„Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2024 10:30 Svava Kristín og Andrea á heimili þeirra í Reykjavík. Í ágúst í fyrra kom fram viðtal við íþróttafréttakonuna Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem ætlaði eins síns liðs að eignast barn með hjálp Livio. Eins og margir muna var Svava hreint ekki sátt við þá þjónustu sem fyrirtækið veitti og sagði í raun ríka þörf á samkeppni á þessum markaði. Sem betur fer tókst henni þó að verða ólétt og nú er komin falleg stúlka í heiminn. Sindri Sindrason hitti Svövu og hana Andreu á fallegu heimili þeirra mæðgna í Reykjavík. „Síðast þegar við hittumst var ég pínu reið, það er rétt en ég var samt líka þakklát því ég var orðin ólétt. En auðvitað var ég reið hvernig kerfið var og hvernig ferlið var búið að vera hjá mér en eigum við ekki að segja að það sé allt að baki núna,“ segir Svava en Andrea Kristný Gretars Svövudóttir kom í heiminn 14. janúar með keisara. Svava segist vera þakklát Livio fyrir að hafa brugðist vel við gagnrýni sinni á sínum tíma. „Livio hafði samband og boðuðu mig á fund þar sem þeir vildu fara yfir málið. Mér fannst mjög jákvætt hvernig þeir brugðust við. Þeir tala þarna við mig og ég hugsaði fyrst að nú ætti einhver gaslýsingin af fara af stað. Þarna vildu stjórnarmenn ræða við mig og sögðu blákalt við mig að þeir sjái að þetta sé að vekja mikla athygli, það sé greinilega mikil reiði í gangi og að þau vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig.“ Klippa: Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig Ísland í dag Frjósemi Ástin og lífið Barnalán Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Eins og margir muna var Svava hreint ekki sátt við þá þjónustu sem fyrirtækið veitti og sagði í raun ríka þörf á samkeppni á þessum markaði. Sem betur fer tókst henni þó að verða ólétt og nú er komin falleg stúlka í heiminn. Sindri Sindrason hitti Svövu og hana Andreu á fallegu heimili þeirra mæðgna í Reykjavík. „Síðast þegar við hittumst var ég pínu reið, það er rétt en ég var samt líka þakklát því ég var orðin ólétt. En auðvitað var ég reið hvernig kerfið var og hvernig ferlið var búið að vera hjá mér en eigum við ekki að segja að það sé allt að baki núna,“ segir Svava en Andrea Kristný Gretars Svövudóttir kom í heiminn 14. janúar með keisara. Svava segist vera þakklát Livio fyrir að hafa brugðist vel við gagnrýni sinni á sínum tíma. „Livio hafði samband og boðuðu mig á fund þar sem þeir vildu fara yfir málið. Mér fannst mjög jákvætt hvernig þeir brugðust við. Þeir tala þarna við mig og ég hugsaði fyrst að nú ætti einhver gaslýsingin af fara af stað. Þarna vildu stjórnarmenn ræða við mig og sögðu blákalt við mig að þeir sjái að þetta sé að vekja mikla athygli, það sé greinilega mikil reiði í gangi og að þau vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig.“ Klippa: Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig
Ísland í dag Frjósemi Ástin og lífið Barnalán Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið