Sport

Dag­skráin í dag: Formúlutímabilið að fara í gang

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Mun Max Verstappen aftur standa uppi sem sigurvegari í Formúlu 1?
Mun Max Verstappen aftur standa uppi sem sigurvegari í Formúlu 1? Vísir/Getty

Það er fullt um að vera þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sýnt verður beint frá fyrstu æfingum í Formúlu 1, Lengjubikar karla og úrvalsdeildinni í pílu. 

Vodafone Sport

11:25 – F1: Æfing 1, bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins í Barein.

14:55 –F1: Æfing 2, bein útsending frá annarri æfingu fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins í Barein.

18:55 –Bein útsending frá 5. kvöldi Premier League Darts í Westpoint Arena, Exeter.

00:05 – Boston Bruins mætir Vegas Golden Knights í NHL íshokkídeildinni.

Stöð 2 Sport

18:55 – Stjarnan og HK mætast í  3. riðli Lengjubikarkeppni karla.

Stöð 2 eSport

19:15 – Áskorendamótið í Counter Strike árið 2024 fer fram. 

23:00 – Sýnt verður frá úrslitum alþjóðlega meistaramótsins í íslenska leiknum The Machines Arena.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×