„Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. mars 2024 08:01 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður ræðir líf sitt á opinskáum nótum í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður segist aldrei hafa átt erfitt með breytingar. Hún segist þvert á móti jafnvel leitast eftir því að flækja lífið þegar það er orðið of þægilegt. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“ Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í Einkalífinu á Vísi þar sem Arndís Anna er gestur. Þar ræðir Arndís meðal annars skilnað foreldra sinna og reglulega flutninga í æsku. Hún ræðir einelti sem hún varð fyrir í grunnskóla og eigið óöryggi í kjölfarið sem hafði áhrif á hana þar til hún var 25 ára. Arndís tók þátt í fyrstu seríunni af Idol, komst áfram í fyrstu prufu en Idol ævintýrinu lauk í sjúkrabíl eftir svefnlausar nætur. Þáttinn má horfa á hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Þá ræðir Arndís ferð sína á skemmtistaðinn Kíkí í nóvember síðastliðnum þegar hún var handtekin líkt og fram kom í fjölmiðlum. Hún segir málið hafa tekið mjög á fjölskyldu sína og sérstaklega bróður sinn Helga Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmann. Arndís segist mæla með þingmennsku en starfið sé ekki fyrir hvern sem er, enda taki á að vera opinber persóna. Hún ræðir líka ástina og segist aldrei hafa skilgreint sig sem hinsegin. Fólki finnist þægilegt að grípa til skilgreininga. „Ég hef ekkert mikið pælt í þessu. Ég er bara ég og geri bara það sem mér sýnist, það eru forréttindi sem felast í því, ég geri mér grein fyrir því.“
Einkalífið Alþingi Píratar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18 Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Segist hafa drukkið of mikið: „Ég var dónaleg“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segist hafa beðist afsökunar á framkomu sinni á skemmtistaðnum Kíkí síðastliðið föstudagskvöld. Hún viðurkennir að hafa drukkið of mikið umrætt kvöld og verið dónaleg. 27. nóvember 2023 16:18
Frumvarpið gangi gegn eigin markmiðum Skilyrði fyrir alþjóðlegri vernd verða þrengd og móttökumiðstöð fyrir flóttamenn stofnuð. Þetta er hluti af stefnu ríkisstjórnar í útlendindingamálum sem miðar að því að fækka umsækjendum. Þingmaður Pírata segir tillögurnar ganga gegn meintum markmiðum, meðal annars um aukna inngildingu og skilvirka málsmeðferð. 20. febrúar 2024 20:20