Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 10:42 Liðin vika var ansi lífleg hjá stjörnum landins. Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konudagurinn Konudagurinn var haldinn hátíðlega í gær þar sem rómantískir makar dekruðu við konurnar í sínu lífi. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson birti fallega mynd af konunum í hans lífi ásamt því hélt hann konudagstónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún ráðherrar fögnuðu deginum saman á ferð um landið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Fyrsti göngutúrinn Birgitta Líf og Enok fóru í fyrsta göngutúrinn með soninn. Drengurinn kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. „Fallegur dagur fyrir fyrsta göngutúrinn,“ skrifar Birgitta myndirnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Stjörnum prýdd listasýning Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson var með sýningaropnun í i8 gallerýi á fimmtudagskvöldið. Ýmsar stórstjörnur menningarlífsins létu sjá sig og fagnaði Ragnar svo opnuninni í góðra vina hópi á veitingastaðinum La Primavera. Þar var meðal annars raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Óvænt næsturpössun Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn fengu óvænta næturpössun. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eitruð lítil Pilla Rokksöngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýnd síðastliðinn föstudag fyrir fullum sal. Eftir sýninguna skemmtu leikarar og gestir sér langt fram eftir kvöldi. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Árshátíð HR Sunneva Einars og Birta Líf Ólafasdóttir sáu um veislustjórn á árshátíð Háskólans í Reykjavík í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Jákvætt sjálfstal Svala Björgvins segir mikilvægt að tala við sjálfan sig líkt og þá sem og maður elskar. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Menningarhelgi á Akureyri Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir nutu helgarinnar á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Vellystingar í Dubai Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason og útvarpsmaðurinn Gústi B skelltu sér til Dubai í vikunni þar sem þeir tóku upp tónlistarmyndband. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Vetrarfrí á enda Birgitta Haukdal og fjölskylda skelltu sér á skíði í austurísku ölpunum í vetrarfríinu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Ljúft í sólinni Tónlistarmaðurinn Aron Can er staddur erlendis í fríi með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Litríkt skíðadress Ofurhlaupakonan Mari Järsk birti mynd af sér í nýju litríku skíðadressi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Sól í febrúar Inga Lind nýtur lífsins á Lanzarote þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Veðurteppt í sveitinni Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona og tónlistarmaðurinn Stebbi Jak voru veðurteppt í vikunni sem var sannkallað ævintýri. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Söngvakeppnin Sigga Ózk sýndi frá æfingarferlinu fyrir Söngvakeppnina. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Hera Björk var ánægð með daginn. View this post on Instagram A post shared by o (@herabjork) Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Konudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konudagurinn Konudagurinn var haldinn hátíðlega í gær þar sem rómantískir makar dekruðu við konurnar í sínu lífi. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson birti fallega mynd af konunum í hans lífi ásamt því hélt hann konudagstónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún ráðherrar fögnuðu deginum saman á ferð um landið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Fyrsti göngutúrinn Birgitta Líf og Enok fóru í fyrsta göngutúrinn með soninn. Drengurinn kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. „Fallegur dagur fyrir fyrsta göngutúrinn,“ skrifar Birgitta myndirnar. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Stjörnum prýdd listasýning Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson var með sýningaropnun í i8 gallerýi á fimmtudagskvöldið. Ýmsar stórstjörnur menningarlífsins létu sjá sig og fagnaði Ragnar svo opnuninni í góðra vina hópi á veitingastaðinum La Primavera. Þar var meðal annars raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Óvænt næsturpössun Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar Gunnar Steinn fengu óvænta næturpössun. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Eitruð lítil Pilla Rokksöngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýnd síðastliðinn föstudag fyrir fullum sal. Eftir sýninguna skemmtu leikarar og gestir sér langt fram eftir kvöldi. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Árshátíð HR Sunneva Einars og Birta Líf Ólafasdóttir sáu um veislustjórn á árshátíð Háskólans í Reykjavík í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Jákvætt sjálfstal Svala Björgvins segir mikilvægt að tala við sjálfan sig líkt og þá sem og maður elskar. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Menningarhelgi á Akureyri Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir nutu helgarinnar á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Vellystingar í Dubai Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason og útvarpsmaðurinn Gústi B skelltu sér til Dubai í vikunni þar sem þeir tóku upp tónlistarmyndband. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Vetrarfrí á enda Birgitta Haukdal og fjölskylda skelltu sér á skíði í austurísku ölpunum í vetrarfríinu. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Ljúft í sólinni Tónlistarmaðurinn Aron Can er staddur erlendis í fríi með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Litríkt skíðadress Ofurhlaupakonan Mari Järsk birti mynd af sér í nýju litríku skíðadressi. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Sól í febrúar Inga Lind nýtur lífsins á Lanzarote þessa dagana. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Veðurteppt í sveitinni Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona og tónlistarmaðurinn Stebbi Jak voru veðurteppt í vikunni sem var sannkallað ævintýri. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Söngvakeppnin Sigga Ózk sýndi frá æfingarferlinu fyrir Söngvakeppnina. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Hera Björk var ánægð með daginn. View this post on Instagram A post shared by o (@herabjork)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tónlist Konudagur Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31 Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. 19. febrúar 2024 10:31
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57