Óstöðvandi Celtics unnu áttunda leikinn í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 09:33 Boston Celtics eru með flesta sigurleiki allra liða í deildinni Steven Ryan/Getty Images Boston Celtics unnu áttunda leik sinn í röð, 116-102 gegn New York Knicks. Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur með villuskoti þegar innan við sekúnda var eftir og Kevin Durant varð níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar. Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024 NBA Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Sjá meira
Boston situr í efsta sæti austursins með flesta sigurleiki í deildinni og átta sigurleikja forskot á Cleveland Cavaliers í öðru sæti austursins. Celtics hafa verið á miklu flugi, unnið átta í röð og þrettán af síðustu fimmtán leikjum. Þrátt fyrir frábært gengi upp á síðkastið héldu stjörnur liðsins sér á jörðinni í viðtölum eftir leik. Jalen Brown sagði liðið eiga meira inni og Al Horford sagði Joe Mazzulla, þjálfara liðsins, ýta þeim áfram á hverjum degi í átt til betri spilamennsku. Despite holding the Knicks to 102 points, Jaylen Brown thinks the Celtics can be better defensively.“They should have had around 88 [points]. That was just some mistakes that we made, that in the playoffs and stuff like that, you don’t want to make.”(Via @CelticsCLNS) pic.twitter.com/zEPoXeQHyP— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) February 25, 2024 Paulo Banchero tryggði Orlando Magic sigur 112-109 gegn Detroit Pistons þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum með góðu bakfallsskoti yfir Jalen Duren sem braut af sér þegar hann reyndi að stöðva skotið. Paulo fór á línuna og skoraði úr aukaskotinu. Þetta var fimmti tapleikur Pistons í röð eftir tvo óvænta sigra í byrjun mánaðar. Orlando Magic er í 6. sæti austurdeildarinnar, einum sigri frá 76ers. Paulo Banchero sauve son match catastrophique et arrache la win contre les Pistons 🔥 pic.twitter.com/fu2TfWO4BT— Locked-in (@lockedinfr) February 25, 2024 Kevin Durant spilaði með Phoenix Suns í 110-114 tapi gegn Houston Rockets. Hann tók fram úr Carmelo Anthony sem níundi stigahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. “Carmelo [Anthony] was somebody I looked up to since I was 13, 14 years old. So to be in the same category up there with him in points, is an honor.”Kevin Durant on surpassing Carmelo for 9th place on the all-time scoring list 🙌(via @Suns)pic.twitter.com/dz4opODGZh— ClutchPoints (@ClutchPoints) February 24, 2024
NBA Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Sjá meira