Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 06:00 Klopp og Liverpool eru í beinni í dag. Vísir/Getty Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.20 er leikur Juventus og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 13.50 er komið að leik Cagliari og Ítalíumeisturum Napolí í Serie A. Klukkan 18.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 20.30 er leikur Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 mætast Lecce og topplið Inter frá Mílanó í Serie A. Klukkan 19.35 er komið að nágrönnum Inter í AC Milan og Atalanta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 13.50 mætast Toulouse og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Vodafone Sport Klukkan 12.20 mætast Fortuna Düsseldorf og Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Um Íslendingaslag er að ræða en Ísak Bergmann Jóhannesson spilar með Düsseldorf og Sveinn Aron Guðjohnsen með Rostock. Klukkan 14.15 hefst upphitun fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins en þar mætast Liverpool og Chelsea. Leikurinn hefst kl. 15.00. Að leik loknum verður hann gerður upp í uppgjörsþætti enska deildarbikarsins. Klukkan 20.35 er komið að Pittsburgh Penguins og Philadelphia Flyers í NHL-deildinni í íshokkí. Anaheim Ducks taka svo á móti Nashville Predators í sömu deild klukkan 01.05. Dagskráin í dag Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.20 er leikur Juventus og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 13.50 er komið að leik Cagliari og Ítalíumeisturum Napolí í Serie A. Klukkan 18.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 20.30 er leikur Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 mætast Lecce og topplið Inter frá Mílanó í Serie A. Klukkan 19.35 er komið að nágrönnum Inter í AC Milan og Atalanta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 13.50 mætast Toulouse og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hákon Arnar Haraldsson spilar með Lille. Vodafone Sport Klukkan 12.20 mætast Fortuna Düsseldorf og Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. Um Íslendingaslag er að ræða en Ísak Bergmann Jóhannesson spilar með Düsseldorf og Sveinn Aron Guðjohnsen með Rostock. Klukkan 14.15 hefst upphitun fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins en þar mætast Liverpool og Chelsea. Leikurinn hefst kl. 15.00. Að leik loknum verður hann gerður upp í uppgjörsþætti enska deildarbikarsins. Klukkan 20.35 er komið að Pittsburgh Penguins og Philadelphia Flyers í NHL-deildinni í íshokkí. Anaheim Ducks taka svo á móti Nashville Predators í sömu deild klukkan 01.05.
Dagskráin í dag Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjá meira