Ný lögn í gegnum hraunið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. febrúar 2024 16:32 Vinna við að leggja lögnina í hrauninu gengur vel. Myndin er úr safni. Vísir/Arnar Lokað er fyrir heitt vatn á Grindavík meðan unnið er að því að tengja hjáveitulögn í bæinn. Með lögninni tapast minna af heitu vatni og hægt er að auka þrýstinginn. Um 25 manns vinna að verkinu, sem gengur vel. Vinnan felst í því að leggja bráðabirgðahitaveituæð yfir hraunið sem rann í síðasta mánuði. Í það eru notaðir hlutar úr Grindavíkuræðinni sem var aflögð eftir eldgosið í janúar. „Við erum búnir að taka úr henni 300 metra bút, gera leið í gegnum hraunið og erum að leggja þá pípu niður og tengja við,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU. Verkið hafi gengið vel, en um 25 vinni að því. Jón Haukur Steingrímsson er jarðverkfræðingur hjá Eflu.Vísir/Ívar Þetta var flutt á staðinn í nokkuð löngum lengjum. Þetta eru fáar suður og þetta er aðallega þessi endafrágangur, tengingar við og svoleiðis, sem er málið í þessu núna. Og svo ein viðgerð aðeins neðar á pípunni sem var tekin í notkun í janúar. Heitt vatn hefur verið á Grindavík að undanförnu, en lítið af því og á litlum þrýstingi. „Þetta þýðir það að það tapast fyrir það fyrsta ekki eins mikið vatn út úr lögninni. Það verður meira vatn á kerfinu, bæði fyrir Grindavík og líka restina af Suðurnesjum. Svo í framhaldinu verður farið mjög rólega í að byggja upp þrýsting á kerfinu í bænum.“ Samhliða því þurfi píparar að fara aftur í hús í bænum, og stilla inntaksgrindur þannig að þær geti tekið við auknum þrýstingi á ný. „En það er í raun og veru öll næsta vika sem fer í að mjaka þrýstingnum upp og breyta stillingum í húsunum samhliða því,“ segir Jón Haukur. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira
Vinnan felst í því að leggja bráðabirgðahitaveituæð yfir hraunið sem rann í síðasta mánuði. Í það eru notaðir hlutar úr Grindavíkuræðinni sem var aflögð eftir eldgosið í janúar. „Við erum búnir að taka úr henni 300 metra bút, gera leið í gegnum hraunið og erum að leggja þá pípu niður og tengja við,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU. Verkið hafi gengið vel, en um 25 vinni að því. Jón Haukur Steingrímsson er jarðverkfræðingur hjá Eflu.Vísir/Ívar Þetta var flutt á staðinn í nokkuð löngum lengjum. Þetta eru fáar suður og þetta er aðallega þessi endafrágangur, tengingar við og svoleiðis, sem er málið í þessu núna. Og svo ein viðgerð aðeins neðar á pípunni sem var tekin í notkun í janúar. Heitt vatn hefur verið á Grindavík að undanförnu, en lítið af því og á litlum þrýstingi. „Þetta þýðir það að það tapast fyrir það fyrsta ekki eins mikið vatn út úr lögninni. Það verður meira vatn á kerfinu, bæði fyrir Grindavík og líka restina af Suðurnesjum. Svo í framhaldinu verður farið mjög rólega í að byggja upp þrýsting á kerfinu í bænum.“ Samhliða því þurfi píparar að fara aftur í hús í bænum, og stilla inntaksgrindur þannig að þær geti tekið við auknum þrýstingi á ný. „En það er í raun og veru öll næsta vika sem fer í að mjaka þrýstingnum upp og breyta stillingum í húsunum samhliða því,“ segir Jón Haukur.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Sjá meira