Ný lögn í gegnum hraunið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. febrúar 2024 16:32 Vinna við að leggja lögnina í hrauninu gengur vel. Myndin er úr safni. Vísir/Arnar Lokað er fyrir heitt vatn á Grindavík meðan unnið er að því að tengja hjáveitulögn í bæinn. Með lögninni tapast minna af heitu vatni og hægt er að auka þrýstinginn. Um 25 manns vinna að verkinu, sem gengur vel. Vinnan felst í því að leggja bráðabirgðahitaveituæð yfir hraunið sem rann í síðasta mánuði. Í það eru notaðir hlutar úr Grindavíkuræðinni sem var aflögð eftir eldgosið í janúar. „Við erum búnir að taka úr henni 300 metra bút, gera leið í gegnum hraunið og erum að leggja þá pípu niður og tengja við,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU. Verkið hafi gengið vel, en um 25 vinni að því. Jón Haukur Steingrímsson er jarðverkfræðingur hjá Eflu.Vísir/Ívar Þetta var flutt á staðinn í nokkuð löngum lengjum. Þetta eru fáar suður og þetta er aðallega þessi endafrágangur, tengingar við og svoleiðis, sem er málið í þessu núna. Og svo ein viðgerð aðeins neðar á pípunni sem var tekin í notkun í janúar. Heitt vatn hefur verið á Grindavík að undanförnu, en lítið af því og á litlum þrýstingi. „Þetta þýðir það að það tapast fyrir það fyrsta ekki eins mikið vatn út úr lögninni. Það verður meira vatn á kerfinu, bæði fyrir Grindavík og líka restina af Suðurnesjum. Svo í framhaldinu verður farið mjög rólega í að byggja upp þrýsting á kerfinu í bænum.“ Samhliða því þurfi píparar að fara aftur í hús í bænum, og stilla inntaksgrindur þannig að þær geti tekið við auknum þrýstingi á ný. „En það er í raun og veru öll næsta vika sem fer í að mjaka þrýstingnum upp og breyta stillingum í húsunum samhliða því,“ segir Jón Haukur. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Vinnan felst í því að leggja bráðabirgðahitaveituæð yfir hraunið sem rann í síðasta mánuði. Í það eru notaðir hlutar úr Grindavíkuræðinni sem var aflögð eftir eldgosið í janúar. „Við erum búnir að taka úr henni 300 metra bút, gera leið í gegnum hraunið og erum að leggja þá pípu niður og tengja við,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá EFLU. Verkið hafi gengið vel, en um 25 vinni að því. Jón Haukur Steingrímsson er jarðverkfræðingur hjá Eflu.Vísir/Ívar Þetta var flutt á staðinn í nokkuð löngum lengjum. Þetta eru fáar suður og þetta er aðallega þessi endafrágangur, tengingar við og svoleiðis, sem er málið í þessu núna. Og svo ein viðgerð aðeins neðar á pípunni sem var tekin í notkun í janúar. Heitt vatn hefur verið á Grindavík að undanförnu, en lítið af því og á litlum þrýstingi. „Þetta þýðir það að það tapast fyrir það fyrsta ekki eins mikið vatn út úr lögninni. Það verður meira vatn á kerfinu, bæði fyrir Grindavík og líka restina af Suðurnesjum. Svo í framhaldinu verður farið mjög rólega í að byggja upp þrýsting á kerfinu í bænum.“ Samhliða því þurfi píparar að fara aftur í hús í bænum, og stilla inntaksgrindur þannig að þær geti tekið við auknum þrýstingi á ný. „En það er í raun og veru öll næsta vika sem fer í að mjaka þrýstingnum upp og breyta stillingum í húsunum samhliða því,“ segir Jón Haukur.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira