Siggi Sveins þarf hópefli til bjargar Skolla Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2024 13:49 Guðmundur Gestur Sveinsson, bróðir Sigga, skoðar aðstæður. siggi sveins Sigurður Sveinsson handboltakappi með meiru leitar nú eftir liðsinni við að bjarga golfbíl sínum úr skafli. „Það voru þung spor þegar undirritaður kom að Skolla sínum í gær ísköldum, illa klæddum og í frekar slæmu standi,“ segir Siggi í Facebook-status. Vísir greindi frá því þegar Siggi boðaði að hann myndi dýfa viðkomandi í tjöru og fiðra þjófinn sem stal golfbíl hans með innbroti í gám sem var við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Siggi sendi út herkall og bíllinn fannst. Nú eru góð ráð hins vegar dýr. „Jæja fyrsta björgunatilraun fór í vaskinn en það þýðir ekki að berja hausnum við vegg heldur brosa og næsti leiðangur er í bígerð og það er klárt mál að Skolli mun sjást á golfvöllum landsins í sumar,“ segir Siggi brattur. En hvernig á að bjarga golfbílnum. Það er verkefni dagsins. Siggi er með hugmynd sem snýst um hópefli, að múgur og margmenni mæti með skóflur og moki Skolla út. „Var reyndar að spá í að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn við bílinn en hann er staddur við Helgafell í Mosfellsdal. Væri gaman að fara í leiki "hver mokar mestan snjó á 30 mín og hvað tekur langan tíma að draga golfbíl 1km." Mosfellsbær Golf Lögreglumál Tengdar fréttir Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
„Það voru þung spor þegar undirritaður kom að Skolla sínum í gær ísköldum, illa klæddum og í frekar slæmu standi,“ segir Siggi í Facebook-status. Vísir greindi frá því þegar Siggi boðaði að hann myndi dýfa viðkomandi í tjöru og fiðra þjófinn sem stal golfbíl hans með innbroti í gám sem var við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Siggi sendi út herkall og bíllinn fannst. Nú eru góð ráð hins vegar dýr. „Jæja fyrsta björgunatilraun fór í vaskinn en það þýðir ekki að berja hausnum við vegg heldur brosa og næsti leiðangur er í bígerð og það er klárt mál að Skolli mun sjást á golfvöllum landsins í sumar,“ segir Siggi brattur. En hvernig á að bjarga golfbílnum. Það er verkefni dagsins. Siggi er með hugmynd sem snýst um hópefli, að múgur og margmenni mæti með skóflur og moki Skolla út. „Var reyndar að spá í að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn við bílinn en hann er staddur við Helgafell í Mosfellsdal. Væri gaman að fara í leiki "hver mokar mestan snjó á 30 mín og hvað tekur langan tíma að draga golfbíl 1km."
Mosfellsbær Golf Lögreglumál Tengdar fréttir Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35