Kona grunuð um morð eftir að þrjú börn fundust látin í Bristol Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 07:16 Konan hefur verið handtekin en dvelur á spítala eins og stendur. AP/PA/Ben Birchal Fjörutíu og tveggja ára gömul kona hefur verið handtekin grunuð um morð eftir að þrjú börn fundust látin á heimili í Bristol á Englandi. Lögregla í Avon og Somerset fann börnin þegar lögregluþjónar fóru að heimilinu til að athuga með velferð barnanna. Börnin, sem eru sögð hafa verið ung að árum, voru úrskurðuð látin á vettvangi. Sjálfstæðri nefnd um störf lögreglu (IPOC) hefur verið gert viðvart um málið þar sem lögreglu hafði fyrr í mánuðinum verið gert viðvart um aðstæður á heimilinu. Ekkert virðist hafa verið gert þá. Yfirrannsóknarfulltrúin Vicks Hayward-Melen sagði lögregluna votta ástvinum barnana samúð sína og að þeim yrði tryggður stuðningur. Um einangrað tilvik væri að ræða. Mark Shelford, yfirmaður lögreglunnar í Avon og Somerset sagði að spyrja þyrfti hvernig slíkur harmleikur hefði getað átt sér stað og hvað hefði verið hægt að gera til að koma í veg fyrir hann. Dauði barnanna væri hörmulegur og áhrifanna myndi gæta í samfélaginu. Engar upplýsingar liggja fyrir um það hvernig dauða barnanna bar að eða hvaða tengsl konan hafði við börnin. Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Fleiri fréttir Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Sjá meira
Lögregla í Avon og Somerset fann börnin þegar lögregluþjónar fóru að heimilinu til að athuga með velferð barnanna. Börnin, sem eru sögð hafa verið ung að árum, voru úrskurðuð látin á vettvangi. Sjálfstæðri nefnd um störf lögreglu (IPOC) hefur verið gert viðvart um málið þar sem lögreglu hafði fyrr í mánuðinum verið gert viðvart um aðstæður á heimilinu. Ekkert virðist hafa verið gert þá. Yfirrannsóknarfulltrúin Vicks Hayward-Melen sagði lögregluna votta ástvinum barnana samúð sína og að þeim yrði tryggður stuðningur. Um einangrað tilvik væri að ræða. Mark Shelford, yfirmaður lögreglunnar í Avon og Somerset sagði að spyrja þyrfti hvernig slíkur harmleikur hefði getað átt sér stað og hvað hefði verið hægt að gera til að koma í veg fyrir hann. Dauði barnanna væri hörmulegur og áhrifanna myndi gæta í samfélaginu. Engar upplýsingar liggja fyrir um það hvernig dauða barnanna bar að eða hvaða tengsl konan hafði við börnin.
Bretland England Erlend sakamál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Fleiri fréttir Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Sjá meira